Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 102
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 16. Elín Gíslason, fyrrum aðstoðar- póstmeistari í Silver Bay, Man., á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd að Brú 1 Argyle-byggð í Manitoba 1904. Foreldrar: Jóel og Kristbjörg Gíslason, er bjuggu um skeið að Baldur, Man., en seinna í Silver Bay. 18. John Guðni Mýrdal rafmagns- fræðingur, í Yuba City, Calif., 33 ára gamall. Fæddur að Lundar, Man., en hafði átt heima í Kaliforníu síðast liðin tíu ár. 25. Sæmundur Guðmundsson Nordal, bóndi í grennd við Leslie, Sask. Fæddur 12. ágúst 1883 á Akureyri. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson Nordal, ætt- aður af Akranesi, og Margrét Sigurðar- dóttir Jónssonar í Skjaldarvík við Eyja- fjörð. Fluttist til Vesturheims árið 1904. 26. Jóhanna Jónasson, ekkja Jónasar Jónasson, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd 3. sept. 1867 á Dýrafirði. Búsett í Blaine, Wash., síðan 1927, en áður bjuggu þau hjón lengi í Moose Jaw, Sask. 27. Séra Kristinn K. Ólafsson, á heim- ili sínu í Manchester, Iowa. Fæddur í Garðar-byggð í Norður-Dakota 28. sept. 1880, fyrsti íslendingur fæddur þar í byggð. Foreldrar: Kristinn Ólafsson, ættaður úr Eyjafirði, og Katrín Ólafs- dóttir Guðmundssonar, ættuð úr Húna- vatnssýslu; þau fluttust vestur um haf til Wisconsin 1873, síðan um skeið í Min- nesota, en komu í Garðar-byggð vorið 1880. Mikilhæfur kirkjuleiðtogi, forseti Kirkjufélagsins íslenzka vestan hafs um 20 ára skeið, og skipaði einnig önnur embætti þess. 28. Valgerður Hallgrímsson, kona Lin- dals J. Hallgrímsson, áður um mörg ár í Winnipeg, á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C. Fædd 18. nóv. 1883 í Argyle-byggð í Manitoba. Foreldrar: Bjöm (Sigvalda- son) og Kristín Walterson, er voru í hópi fyrstu landnema þar í byggð. Búsett í Burnaby, B.C., hin síðari ár. 29. Jónína Kristbjörg Blöndal, ekkja Jóns Ágústs Blöndal, í Winnipeg, á ní- ræðisaldri. Kom til Winnipeg mjög snemma á árum, og hafði átt þar heima í 84 ár. JÚLÍ 1961 8. Guðrún Sigurbjörg Johnson, ekkja Stefáns Johnson, í Wynyard, Sask., 77 ára að aldri. Fædd í Riverton, Man., en hafði átt heima í Mozart-byggð í Sas- katchewan í 57 ár. 9. Guðrún Líndal, ekkja Gunnars Lín- dal, á sjúkrahúsi í Wadena, Sask., 86 ára gömul. Fædd í Reykjavík og fluttist frá Islandi til Selkirk, Man., 1908, en tveim árum síðar í Mozart-byggð. 16. Magnús Sigfússon Baker, áður lengi bóndi í Ferndale-byggð í Wash- ington-ríki, á elliheimilinu „Stafholt“ í Blaine, Wash. Fæddur á íslandi 18. ágúst 1866. Foreldrar: Sigfús og Sigríður (Baker), ættuð úr Skagafirði. 28. E. Ragnar Eggertson framkvæmda- stjóri, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur þar í borg 11. marz 1906, sonur Árna Eggertssonar fasteignasala og fyrri konu hans, Oddnýjar Jakobsdóttur, bæði látin. ÁGÚST 1961 6. Vilhjálmur Johnson, í Selkirk, Man., 73 ára að aldri. 13. Magnús Thordarson, fyrrum kaup- maður, í Blaine, Wash. Fæddur að Borg í Skutulsfirði 1869. Foreldrar: Þórður Magnússon alþingismaður í Hattardal og Guðrún Hafliðadóttir frá Heydal í ísa- fjarðarsýslu. Fluttist vestur um haf með föður sínum 1892, bjó í tíu ár að Baldur, Man., en jafnan síðan í Blaine. Áhuga- maður um almenn mál. 16. Guðríður Sigurdson, ekkja Jóns Sigurðssonar, að heimili dóttur sinnar í St. Boniface, Man. Fædd 15. sept. 1862. Foreldrar: Jón Sigurðsson og Þórunn Ól- afsdóttir í Hamrakoti í Hvanneyrarsókn í Borgarfirði. Fluttist vestur um haf með manni sínum og börnum 1893 og settust þau að í Brandon, Man. 19. Una Sveinbjörg Bjarnason, kona Bjarna Bjarnason, á Almenna sjúkrahús- inu 1 Winnipeg. Fædd á Seyðisfirði 29. ágúst 1891. Foreldrar: Bjarni Torfason og Katrín Gissurardóttir. Kom vestur um haf 1892. Áður búsett í Árborg og Gimli, Man., en síðustu 34 árin í Winnipeg. 24. Jóhanna Jósepsdóttir Sveinsson, kona Rögnvaldar Sveinssonar, í Vancou- ver, B.C. Fædd 25. okt.1877 í Stranda- sýslu. Foreldrar: Björn Jósepsson og Þóra Guðmundsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til N. Dakota 1883. Lengi búsett í Wynyard og Raymore, Sask., en síðan 1942 í Vancouver. 27. Pálmi Sigurdson, smiður og sjó- maður, í Boston, Mass. Fæddur 18. júní 1884 og ættaður af Seyðisfirði. Foreldrar: Magnús og Stefanía Sigurdson. Kom vestur um haf 1903. 30. Jakobína Johnson, ekkja Þorleifs Jónssonar, lengi búsett að Point Roberts, Wash., í Blaine, Wash. Fædd 1872. For- eldrar: Jón Gíslason og Solveig Jóns- dóttir, er bjuggu um langt skeið í Neðri- Hugadal í Dölum. Fluttist ung með for- eldrum sínum til N. Dakota. SEPTEMBER 1961 6. Björn Björnsson, frá Laufási í Lund- arbyggð í Manitoba, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fæddur að Sleðbrjót í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu 15. maí 1881. Foreldrar: Björn Austmann og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.