Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 104
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 16. Ólafur Ó. Magnússon, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fæddur 20. febr. 1876 að Giljalandi í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar: Oddur Magnússon frá Núpi í Haukadal og Margrét ólafsdóttir frá Vatnshorni í sömu sveit. Kom vestur um haf með foreldrum sínum til N. Dakota 1886. Fluttist til Vatnabyggða og nam land í grennd við Wynyard 1905, og jafnan síðan búsettur á þeim slóðum. Áhugamaður um þjóðræknismál. 23. J. Soffía Johnson, ekkja Magnúsar Johnson, á sjúkrahúsi í Winnipeg, 78 ára að aldri. Búsett þar í borg í 65 ár. 29. Eiríkur Eiríksson, í Winnipeg, 26 ára gamall. Fæddur í Hecla, Man., sonur Kristins og Sigríðar Eiríkson. 29. Augustína Goodman, ekkja Þor- steins Goodman, á elliheimilinu „Staf- holt“ í Blaine, Wash. Fædd í Skaga- firði 23. sept. 1879. Foreldrar: Jón Jóns- son og Sigr. Stefánsdóttir. Hafði verið búsett í Marietta, Wash., í 46 ár. Okt. — Helgi Steinberg, að heimili sínu í White Rock, B.C. Fæddur 21. jan. 1876 í Mjóadal í Bárðardal í Suður-Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Pétur Pétursson og Aðalbjörg Jósepsdóttir. Kom vestur um haf 1910. Landnámsbóndi í grennd við Foam Lake, Sask., í 27 ár, en síðan búsettur í British Columbia. NÓVEMBER 1961 1. Carl Johnson prentari, á elliheimili prentara í Colorado Springs, Colorado í Bandaríkjunum. Fæddur í Winnipegosis, Man., 22. apríl 1902, en fluttist fimm ára gamall með foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Árni Johnson, til Wynyard, Sask. Nam prentiðn þar og í Foam Lake, Sask., og vann síðan sem prentari í Winnipeg um skeið. 3. Stefán L. fsfeld, að heimili sínu að Gimli, Man., 55 ára gamall. Fæddur að Gimli og átti þar heima ævilangt. 5. John Ágúst Eggertson, að heimili sínu í Winnipeg, 71 árs að aldri. Fæddur þar í borg og búsettur þar til æviloka. 5. Cecil A. Gudmundson fiskimaður, á sjúkrahúsi í Selkirk, Man. Fæddur í Riverton, Man., 18. nóv. 1915, sonur Mr. og Mrs. H. H. Gudmundson. 7. Jóhanna White, í Edmonton, Alberta, 83 ára gömul. 9. Oddur Guttormson, búsettur að Húsavík, Man., á sjúkrahúsi að Gimli, Man., 83 ára að aldri. 13. Margrét Johnson, ekkja Hannesar Johnson, áður í Glenboro, Man., í Win- nipeg, 89 ára. Fædd á íslandi, en fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1882, og settist fjölskyldan að í grennd við Cypress River, Man. 14. Ólafur Sigurdson, að Geysir, Man., 43 ára gamall. 18. Sigurbjörg Kristjánsson, ekkja Sig- urðar Kristjánssonar, á Gimli, Man., 81 árs að aldri. Fædd á íslandi, en kom vestur um haf 1881, átti fyrst heima í Geysir, Man., en síðustu 65 árin að Gimli. 23. Gunnlaugur Ágúst Breckman, að Lundar, Man., 53 ára. 25. Magnús Gíslason, frá Árborg, Man., á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 73 ára. 27. Mary Jackson, á heimili systur sinnar, Mrs. T. Goodmundson, í Stevens- ville, Ont., 86 ára að aldri. 27. Ásdís Solveig Johnson, ekkja Josephs Johnson, í Santa Monica, Kali- forníu, 91 árs gömul. Kom frá íslandi til Kanada 1889 og átti heima í Winni- peg í 62 ár, en síðastliðin tíu ár í Kali- forníu. Nóv. — John M. Johnson smiður, á heimili sínu í Brown, Man. Fæddur að Hallson, N. Dakota 1887. Fluttist ungur að aldri með foreldrum sínum til Marker- ville, Alberta, en þaðan til Brown fyrir mörgum árum. DESEMBER 1961 12. Aurora Guðný Arason, ekkja Ágústs S. Arasonar, að heimili sínu í Glenboro, 62 ára að aldri. Fædd þar, dóttir landnámshjónanna Olgeirs Frede- rickson og konu hans. 17. Helgi Einarsson, landnámsmaður í Narrows-héraðinu við Manitobavatn, að Anama Bay við Dauphin River, Man., 91 árs gamall. Hafði verið á þeim slóð- um síðan 1887 og var sérstæður athafna- maður. 22. Hjálmur V. Thorsteinsson smiður, á Gimli, Man., 55 ára að aldri. Fæddur að Gimli, sonur fróðleiksmannsins Hjálms Þorsteinssonar, og átti alla ævi heima þar í bæ. Áhugamaður um félags- mál. 23. Guðrún Erickson, ekkja Valdimars Erickson, í Vancouver, B.C., 84 ára. Átti fyrrum heima að Lundar, Man. 25. John Reykdal, frá Oak Point, Man., á sjúkrahúsinu í Deer Lodge, Man., 66 ára gamall. 25. Ingveldur (Inga) Guðný Gillies, kona Jóns S. Gillies, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd á Fellsströnd í Dala- sýslu 1881, dóttir Benjamíns Jónssonar og Steinunnar Jónsdóttur, og fluttist með þeim vestur um haf tveggja ára að aldri. 31. Snjólaug Björnson, ekkja Guðjóns Björnssonar bónda í Framnesbyggð í Nýja íslandi, en síðast í Árborg, 72 ára. Talin fædd í Akra, N. Dakota, en þangað fluttu foreldrar hennar, landnámshjónin Tprggvi og Hólmfríður Ingjaldson, bæði Þingeyingar, af Islandi árið 1886; þaðan fluttist hún með þeim til Nýja íslands 1901.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.