Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 119
PINGTÍÐINDI 101 Frú Hólmfríður Daníelson talaði um útgáfu á bók S. B. Olson, Pioneer Sketches og vakti athygli á bókinni. Að því búnu söng séra Hjalti Guðmunds- son nokkur lög þinggestum til mikillar ánægju. Ritari, Haraldur Bessason, flutti skýrslu milliþinganefndar í minjasafns- málinu. Skýrsla minjasafnsnefndar í þessu máli hefir lítið áunnizt á ár- inu, og hefi ég vegna fjarlægðar ekki getað sinnt því eins og skyldi. Vil ég minna á ársskýrsluna frá í fyrra, þar sem ég fór fram á það, að deildirnar tækju málið að sér hver í sínu byggð- arlagi. Eftir því sem ég bezt veit, hefir þessu ekki verið neinn gaumur gefinn af Þjóðræknisfélaginu, en einungis nefnd sett í málið, eins og áður hefir verið. Á árinu meðtók nefndin Árbækur >,Jóns Trausta“ í Blaine að gjöf, en til- kynning um þetta birtist í síðustu árs- skýrslu nefndarinnar. Önnur gjöf, með- tekin frá Ellu Hall, var silfurbúinn upp- hlutur, og eru þessir munir nú í safn- inu. Ég vil mælast til, að Þjóðræknisfé- lagið haldi þessu starfi áfram og reyni að finna nýjar leiðir til framkvæmda. Marja Björnson 1371 Lee St. White Rock, B.C. Miss Guðbjörg Sigurdson skýrði frá því, að Miss Elín Hall hefði arfleitt Þjóð- rseknisfélagið að íslenzka þjóðbúningn- um. Dr. Richard Beck þakkaði gjöfina °g minntist Elínar Hall og trygglyndis hennar við Þjóðræknisfélagið. Frú Herdís Eiríksson tók þessu næst til máls og ræddi söfnunarstarfið. Dr. V. J. Eylands tok og til máls og kom fram með þá hugmynd, að leita hófanna við forráða- menn Betels, hvort ekki myndi unnt að fa minjasafninu stað þar í elliheimilinu. Margir lýstu stuðningi sínum við til- mgu dr. Valdimars. Frú Hólmfríður Laníelson gat þess, að í ráði væri, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins ræddi þetta mál við stjórn elliheimilisins. Var °E væntanlegri stjórnarnefnd falið að athuga þetta mál nánar. Rætt var um Það að skipa þriggja manna milliþinga- nefnd í málið eða þá nefnd, þar sem |llar þjóðræknisdeildir ættu fulltrúa. bamkvæmt tillögu frá frú Herdísi Eiríks- son var samþykkt, að forseta skyldi fal- m_að skipa í minjasafnsnefnd einn full- trua fyrir hverja þjóðræknisdeild. Fimmli fundur var settur miðvikudagsmorguninn 22. febr. 1961, kl. 10.15 f. h. Fundargerð síðasta fundar var lesin upp og samþykkt. Þá voru teknar fyrir skýrslur þingnefnda. Frú Herdís Eiríks- son flutti nefndarálit í fræðslumálum. Nefndarálil í fræðslumálum 1. Nefndin leggur til, að þingið þakki þeim einstaklingum, er á árinu hafa hjálpað bömum og unglingum við ís- lenzkunám. Einnig, að þeim deildum verði þakkað, sem haldið hafa uppi bamasöngflokkum innan sinna vébanda. 2. Að þingið láti ánægju sína í ljósi yfir þeim merkilegu fréttum, að íslenzka er nú ein kennslugrein við barnaskólann að Mountain, N.D. 3. Að þingið fagni því, að hafizt er handa um samningu íslenzks kennslu- kvers. Nefndin leggur til, að útdráttur úr slíku kveri verði fjölritaður og hon- um útbýtt meðal deilda, svo að þær geti notað hann, þar til hin fyrirhugaða bók er fyrir hendi. 4. Að deildimar, hver í sinni byggð, stofni bamasöngflokka, og æskilegt væri það, ef deildirnar gætu enn einu sinni hjálpað börnum og unglingum til þess að læra íslenzka tungu. 5. Að milliþinganefnd sú, sem skipuð var á síðasta þingi, verði skipuð aftur í ár. Sú nefnd á að hafa það með hönd- um að hjálpa deildum, ef þær óska þess, við stofnun barnasöngflokka eða lestr- arflokka. 6. Eftir rækilegar umræður leggur nefndin til, að útbreiðslumálnefnd og fræðslumálanefnd verði sameinaðar, þar sem þessar nefndir fjalla um sams kon- ar málefni að mestu leyti. Herdís Eiríksson Oddný Ásgeirsson Sigrún Nordal Odin Thornton Rannveig Guðmundsson. Frú Herdís lagði til, að nefndarálitið yrði tekið fyrir lið fyrir lið. Var svo gert og allir liðir samþykktir, svo og hlaut nefndarálitið í heild stuðning og samþykki. Séra Jón Bjarman flutti skýrslu þing- nefndar í samvinnumálum við fsland. Skýrsla þingnefndar í samvinnumálum við ísland 1. Þingið fagnar því, að góð samvinna hefir haldizt við ísland á árinu. Þingið álítur, að slík samvinna sé nauðsynleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.