Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 85

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 85
Hagtextinn 83 (,,frumstæðum“) þjóðflokki er ekki samur maður á eftir, hann sér veröldina nýjum augum. Og þjóðflokkurinn hefur líka breyst, hann hefur kannski uppgötvað að til eru menn með annan litarhátt sem stunda eitthvað sem kallast „vísindi"'7 (Hab- ermas 1970,220-251). Það er alla vega rétt að fræðimaðurinn getur aldrei fullkom- lega samsamað sig því samfélagi sem hann rannsakar. Skoði skilningshagfræð- ingur kauphallarviðskipti innan frá og samsami sig samfélagi verðbréfabraskara, þá hættir hann að vera hagfræðingur og verður braskari. En þá getur hann ekki gert hagfræðilegar athuganir á braskinu. Ekki er leikurinn léttari fyrir mannfræð- ing sem samsamar sig einföldu samfélagi. Vilji svo ólíklega til að hann geti hald- ið áfram að vera mannfræðingur þá getur hann ekki samsamað sig samfélaginu því slík samfélög væru ekki einföld ef hið félagslega hlutverk sem við köllum „mannfræðing“ væri til staðar í þeim.Tilvera vísinda og þar með félagslegra hlut- verka vísindamanna er eitt af kennimörkum margbrotinna nútímasamfélaga. Tekið skal fram að þessi greining og dæmin eru frá mér sjálfum komin þótt þau þiggi innblástur frá Habermas og Gadamer. Þau sýna að skilningur á mannlegu atferli getur aldrei orðið fyllilega hlutlægur í þekkingarlegu tilliti. En getur sh'kur skilningur verið hlutlaus miðað við siðferðilegt gildismat? Ekki að öllu leyti. Von Wright leggur þunga áherslu á að samfélagið sé að nokkru skapað úr gildis- hlöðnum hugtökum sem ekki verði skilin á öldungis óhlutdrægan máta. Tökum sem dæmi hið gildishlaðna, fordæmandi hugtak „morð“, en það er einn hornsteinn allra samfélaga að manndráp af vissu tagi séu ekki liðin. Því er ekki til siðferðilega hlutlaus aðferð við að beita hugtökum sem varða manndráp. Segi ég að hún hafi drepið hann í sjálfsvörn þá réttlæti ég gjörð hennar (von Wright 1971 og 1979). Sýni staðtölur að manndrápum hafi fækkað þótt fóstureyðingum hafi fjölgað meir en fækkuninni nemur þá er verið að segja að fóstureyðing sé ekki morð. Staðtölurnar byggja á siðferðilegum dómi sem segir að fóstureyðingar séu siðferðilega rétt- mætar. Fræðimaður sem er andsnúinn frjálsum fóstureyðingum myndi kannski leggja fram aðrar tölur þar sem fóstureyðingar reiknast sem morð. Þetta dæmi ætti að sýna hve hve erfitt er að talfesta hræringar samfélagsins með viðunandi hætti. Og hin skarpa greining von Wright sýnir að túlkun og skilningur geta ekki verið fyUilega hlutlaus hvað siðferðilegt gildismat áhrærir. Niðurstaðan mín er því sú að öldungis hlutlæg túlkun eða skilningur séu ekki möguleg. Þetta verður skilningshagfræðingurinn að skilja. C) Richard Bernstein segir að Winch skrifi eins og skörp skil séu milli hins hugtakalega (conceptuaí) og hins reynslubundna (empirical). Þótt Bernstein vitni ekki í Willard Van Orman Quine talar hann eins og hann sé fylgjandi kenningu Quines um að ekki séu skörp skil milli rökhæfinga og raunhæfinga. Rökgreining sé því máttlítil, jafnt í heimspeki sem félagsvísindum, enda mörkin milli hennar og reynsluraka óskýr (Bernstein 1976, 64; Quine 1953, 20-46). En þessi gagnrýni hittir ekki í mark. Eins og gefið var í skyn leggur Winch í reynd áherslu á að rökgreining og reynsla í félagsvísindum séu samofin þótt hann skrifi stundum eins og skörp skil séu milli reynslu og rökvísi. Menn verða jú að vera þátttakendur í ■7 Dæmið er frá sjálfúm mér komið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.