Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 124

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 124
122 Kristján Kristjánsson Hyggjiim fyrst að þekktum skilmerkjum hugtaka úr persónuleikasálfræði og hugfræði. S/a^rhugtakið á sveitfesti meðal nokkurra annarra skyldra hugtaka sem það er þó greint frá í hinni fræðilegu umræðu (sjá t.d. Goldie, 2004). Meðal þeirra eru persónuleiki og skapgerð (karakter). Persónuleikaeinkenni okkar spanna, sam- kvæmt þessari skiptingu, lyndiseinkunn, geðslag, venjur og hneigðir. Þessi einkenni lúta ekki öll röklegri stjórn og þau eru ekki öll hluti af sjálfskennd okkar: vitund okkar um okkur sjálf sem sömu persónur í dag og í gær. Það kann að vera partur af persónuleika mínum að vera hláturgjarn eða angurvær og ekki er víst að mér tækist að breyta þessum einkennum þótt ég vildi, að minnsta kosti ekki með vilja- styrknum einum saman. Ef hríðarspor daganna draga með tímanum úr hláturgirni minni breytist persónuleiki minn, en ekki endilega skapgerð mín eða sjálfskennd. Sama gildir um áhugasaman dansara sem h'tur á danslistina sem hluta af persónu- leika sínum. Þótt hann missi fæturna í slysi umhveríist skapgerð hans og sjálfs- kennd ekki nauðsynlega samhliða persónuleikanum. Skapgerðareinkenni rista dýpra en persónuleikaeinkenni. Þau lúta - eða eiga að minnsta kosti að lúta - rök- um og ákvarða siðferðisgildi persónunnar. Merkustu skapgerðareinkenni manns eru dygðir hans og lestir, svo sem hjálpfysi eða skeytingarleysi. Siðhvörf og sjálfs- hvörf haldast oft í hendur þannig að maður sem tileinkar sér nýjar dygðir öðlast um leið nýja sjálfskennd. Þetta er þó ekki algilt; skapgerð manns getur breyst talsvert án þess að sjálfskennd hans haggist. Hugsum okkur til dæmis uppskafn- ingslegt ungmenni sem spillt er af eftirlæti en öðlast nokkurn sjálfsþroska við erfiða lífsreynslu. Skapgerð þess breytist þannig ögn en ekki endilega sjálf þess sem uppskafnings. Skapgerðarbreyting jafngildir því ekki alltaf sjálfshvörfum. Þessi dæmi sýna okkur að sjálfshugtakið teygir sig dýpra inn að rótum persón- unnar en hugtökin skapgerð og persónuleiki. Sjálfshugtakið nær yfir þau einkenni - skoðanir, óskir, skuldbindingar og hneigðir - og þau einkenni ein sem gera mig að því sem ég er: ljá mér samsemd. Breytist sjálf mitt breytist e'g, ekki bara pers- ónuleiki minn eða skapgerð. I þessum stranga skilningi haggar hversdagsleg reynsla af samskiptum við kennara yfirleitt ekki sjálfskennd barns. En sé kennarinn Jaime Escalante, John Keating eða Jean Brodie horfir málið öðruvísi við. Kynni af shkum kennurum virðast geta sett óafmáanlegt mark á sjálfskennd nemandans: sjálfshugmyndir hans, sjálfstraust, sjálfsálit og sjálfsvirðingu. Mig langar til að velta því fyrir mér hér á eftir hvað sh'k sjálfshvörf- til aðgreiningar frá venjulegri sjálfsþroska - feli í sér. Ég ætla með öðrum orðum að hyggja að sálrænu eðli og kostum sjálfshvarfa og uppeldislegri þýðingu þeirra. Mörg önnur nátengd úr- lausnarefni munu liggja óbætt hjá garði. Ég hef ekki tóm til að huga að frum- speki/egu eðli sjálfshvarfa (t.d. því hvort þau séu „andleg“, „efnisleg" eða hvort tveggja í senn) og ekki heldur því hvort og þá hvenær kennurum beri siðferðileg skylda til að stuðla að sjálfshvörfum hjá nemendum. Ég skal þó óhræddur lýsa þeirri skoðun minni að kennarar geti hitt fyrir einstaka nemendur eða bekki sem séu svo illa á sig komnir að fátt annað geti bjargað þeim en inngrip að hætti Escalante eða Keating. Ég hef meiri efasemdir um að andleg töfrabrögð Jean Brodie stæðust siðlega skoðun, enda fremur gerð til að þjóna lund hennar sjálfrar en að bjarga veikburða börnum frá glötun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.