Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 147

Hugur - 01.01.2008, Qupperneq 147
,Sápukúlur tískunnar“ 145 Það er nokkuð til í þeirri kenningu að hinn villti kapítalismi nítjándu aldar hafi verið beislaður með samtakamætti lágstéttanna, þá sérstaklega með verkalýðs- félögum, almennum kosningarétti og svipu byltingarinnar sem vofði yfir ef ekki yrði slakað til. Saga verkalýðsbaráttu kennir okkur að flest ef ekki öll réttindi al- þýðufólks unnust í harðri og jafnvel blóðugri baráttu.5 En Einar Már missir að öllu jöfnu sjónar af þessari staðreynd og telur, líkt og hann hefur eftir Þorsteini kunn- ingja sínum, að runnið hafi upp stund „blómatíma" velferðarríkjanna þar sem ekki var um „neitt lengur að deila“, kapítalistar og alþýða voru orðin sammála um markmið og leiðir „á þeim blómatíma, þegar menn voru sannfærðir um að mark- miðið væri almenningsheill“ (27).6 Einar Már útfærir ekki kenningu sína um hræðslugæðin og endurtekur í stað þess yfirborðslega hugmynd um samheldni og einsleit markmið ólíkra stétta og hópa velferðarríkisins.7 Einsleitnin sem Einar Már gefur sér er samtvinnuð þjóðernishyggju hans. Höf- undur hafnar t.a.m. Evrópusambandinu á þeim forsendum að „út í hött [sé] að ætla að setja stjórnarskrá nema fyrir þjóð, raunverulegt samfélag manna með sömu tungu og menningu“ (313); ekki sé hægt að halda réttnefnt þing „ef þingmennirnir töluðu tuttugu tungumál“ (315).8 Samkvæmt rómantískri þjóðernishyggju Einars Más er því öfugt farið á þjóðþingum þar sem þingmennirnir „hafa sjálfstæðar skoðanir“, ræða málin „í einrúmi yfir kaffibolla", þeir eru lausir við „hættuna á alls kyns misskilningi" (315) og það er hægt „að berja að dyrum í skrifstofu þeirra“ (322). Þjóðtungan sameinar alla landsmenn, stéttir og hópa, en þingmenn Evrópu- sambandsins myndu, ólíkt þingmönnum þjóðríkjanna, ekki „skilja nokkurn venju- legan mann, þeir eru fjarri lífsbaráttu hans, eins er líklegt að þeir tali ekki sama mál.“ (322) Þingmenn þjóðríkjanna tala hins vegar tungu landsmanna sinna og færast fyrir tilstilli sameiginlegs tungumáls nær lífsbaráttu óbreyttra borgara. Samkvæmt þessari þjóðtungurómantík ætti núverandi Frakklandsforseti Nicolas Sarkozy, þótt hann hafi alist upp í einu af ríkustu úthverfum Parísar, að eiga auð- velt með að samsama sig lífsskilyrðum frönskumælandi innflytjenda í fátækustu úthverfunum - sem forsetinn kallaði hyski - í krafti sameiginlegrar þjóðtungu. átekta." (180-181) í viðtali við Morgunbladið („Heimur versnandi fer“) kemst hann svo að orði að það sé „hugsanlegt að peningavaldið hafi metið það svo að velferðarsamfélagið yrði að dafna. Annars gæti orðið bylting og Sovétkommúnistar náð undirtökum. Nú, þegar komm- únisminn sé hruninn, heíji peningavaldið gagnsókn sína, að þessu sinni með nýfrjálshyggjuna að vopni." 5 Að mati Einars Más „kostaði hver áfangi yfirleitt harða baráttu“ (155) og gagnrýnir hann því heimspekimenntaða félagsfræðinginn Raymond Aron, sem annars fær mikið lof, fyrir að horfa framhjá þessu (31-32). Hann gemr þess einnig að á miðri nítjándu öld hafi hugmyndir um verkalýðsfélög og félagslöggjöf mætt „harðri andstöðu ríkjandi stétta.“ (32) 6 Atli Harðarson („Um Bréf til Maríu eftir Einar Má Jónsson", atlih.blogg.is/2007-06-04/) man „ekki þessa gullöld hins óumdeilda velferðarkerfis“ þegar til dæmis „stuðningur við einstæðar mæður var óumdeildur“. 7 Þetta kemur víðar fram: „Þótt deilt væri um einstök atriði, ríkti einhugur um grundvallar- atriðin" (23). 8 Einar Már ímyndar sér auk þess þýðanda Evrópuþingsins sem „gnæfandi hrægamm sem gæti auk þess verið á mála hjá einhverri skuggalegri leyniþjónustu" (316).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.