Hugur - 01.01.2008, Side 178

Hugur - 01.01.2008, Side 178
176 Hjörléfur Finnsson og Davíð Kristinsson sér á slíkum málum.95 í þessum anda segist Atli Harðarson hafa vonast eftir því „að bók Einars innihéldi bitastæða samfélagsgagnrýni." Þegar vel viðrar gæti há- skólasamfélagið mætt kröfu hins söluháða menningargeira um skemmtiskrif á miðri leið. En ólíklegt er að fræðimenn séu upp til hópa tilbúnir að horfa framhjá þeirri hugsunarleti sem Kristján Kristjánsson og Einar Már Jónsson reyna í um- ræddum textum að hylja með stíl og háði. Að lokum vaknar spurningin hvaða mælikvarða höfundurinn sjálfur leggi á Bréf tilMaríu. Einar Már er doktor í miðaldasagnfræði, háskólakennari og meðvitaður um að skrif hans um frjálshyggjuna eru að takmörkuðu leyti fræðilegs eðlis: „Ef sagnfræðingar mættu beita skáldlegum samh'kingum gæti saga frjálshyggjunnar kannske heitið ,Drakúla snýr aftur.‘ En sagnfræðingum er ekki heimilt að vera mjög skáldlegir." (60) Enda þótt Einar Már viti að háskólasamfélagið gerir ákveðnar kröfur til doktorsins hefur hann í Bréfi tilMaríu ákveðið að fara úr fötum sagnfræðingsins og verða skáldlegri en viðmið fræðanna leyfa. I ljósi þess að Bréf til Martu er ekki fræðirit heldur ádeilurit má spyrja sig hvort viðeigandi sé að gagnrýna það út frá fræðilegum mælikvarða h'kt og Atli Harðarson gerir. En hvað er ádeilurit í huga Einars Más? Hann álíturyí morgun, kapítalisminn eftir Lepage vera ádeilurit, m.a. í ljósi þess að bókin er „skrifúð í miklum og yfirlætislegum ádeilutón“, mönnum séu ekki „vandaðar kveðjurnar", notað sé mikið af upp- skrúfuðum skammaryrðum auk þess sem Einar Már segir höfundinn „sífellt vera að ,afhjúpa‘ eitthvað, ,afhjúpa vísindalegt svindl1 [...]. Sh'kt tilheyrir ádeiluritum“ (164). Flest á þetta við um Bréf tilMaríu sem verður því samkvæmt skilgreiningu Einars Más sjálfs að teljast ádeilurit. Og liggur það ekki í deiluritsins eðli að stíll þess einkennist af mælskulist, að ekki sé leitast við að vera sanngjarn heldur taka skýra afstöðu? Eins og Lepage virðist Einar Már hafa „reynt að skrifa sitt mikla rit þannig að það yrði aðgengilegt sem flestum" (165). Er ekki hluti af því að skrifa aðgengilegan og leiftrandi stíl að láta fræðilegar kröfúr lönd og leið, slá fram órök- studdum fúllyrðingum, gera andstæðinginn hlægilegan o.s.frv.? Er ekki eina leiðin til að höfða til fleiri en þröngs hóps sérfræðinga að yfirgefa fílabeinsturninn og skemmta um leið og maður fræðir?96 Um franska nýfrjálshyggjusinnann skrifar Einar Már: „Ef verk Henri Lepage er lesið með hliðsjón af ritum alvöru fræði- manna, sagnfræðinga eða annarra, er það hlálegt.“ (180) Það kann að vera rétt, en á það þá ekki sömuleiðis við um ádeilurit Einars Más? Tökum til samanburðar dæmi af öðru deiluriti sem hlaut íslensku bókmennta- verðlaunin í flokki fræðibóka og bóka almenns eðlis árið 2006, Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason.97 Um þá verðlaunaafhendingu var deilt, einhverjir töldu að „áróðursrit" væri ekki réttnefnt fræðirit. Þrátt fyrir að bókin sé augljóslega 95 Islenska fræðasamfélagið heflir auk þess þá sérstöðu að vera sökum smæðar háð breiðari les- endahóp en fræðimenn fjölmennari landa. 96 Rcynsla Einars Más („Heimur versnandi ferM) er sú að þetta sé einnig nauðsynlegt í háskóla- kennslu: „Háskólar fyllast af ungu fólki sem hefur engan raunverulegan áhuga á náminu. [...] Einar segir háskólakennurum stundum finnast þeir vera nokkurs konar menningarlegir skemmtikraftar í unglingabúðum.“ 97 Geir Svansson („Fjallasýn í Frans“) ber einnig Draumalandið saman við Bréf til Martu sem hann segir „mun sposkari og margræðari."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.