Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 8

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 8
22 LÆKNABLAÐIÐ legar eSa vandasamar aðgerðir og átti jafnan mikinn kost góðra bóka og tímarita í lækn- isfræði, er hann las kostgæfi- lega. Hann fór einnig oft utan til þess að fylgjast með nýj- ungum á sviði skurðlækninga í ýmsum löndum og átti jafnan verkfæri og áhöld af nýjustu og beztu gerð og sparaði aldrei ti! kaupa á þeim. T. d. má nefna, að rafknúna beinsög átti hann allsnemma og ýmsan út- búnað við erfið beinbrot, sog- útbúnað, Bambustæki (fyrir transurethral resection), efna- skiptatæki, diathermiatæki o. m. fl. auk þess sem hann útveg- aði sjúkrahúsinu ýmis nauö- synleg áhöld og útbúnað eftir kröfum tímans. Allt þetta átti vafalaust sinn þátt í því, hversu ,,heppinn“ skurðlæknir hann var. Árvekni og samvizkusemi Matthíasar heit. gagnvart sjúklingunum var frábær. Hann var ávallt viðbúinn, jafnt að nóttu sem degi fram að því síðasta, og sýndi það hvað bezt hversu alvarlega hann tók starf sitt. En ein sönnun þess og einkennandi fyrir Matthías heit. var sú, að hann virtist líta á sérhverja skurðaðgerð sem einskonar heilaga athöfn. — Hann, sem sjálfur var svo gam- ansamur og léttur 1 lund, þoldi ekkert óþarfa tal og því síður glens á meðan á skurðaðgerð stóð, og eitt af hans síðustu verkum í þessu lífi var það, að koma með fallegt prentað spjald, er hann hengdi upp í aðalskurðstofu spítalans með hinni kunnu áletrun: Presento œgroto taceant coilloquia effug- iat risus, dum omnia dominat morbus. Matthías heit. hafði mikinn áhuga á uppfræðslu yngri lækna og læknanema og var sjálfur prýðilegur kennari. Hin óvenjulega skarpa athugunar- gáfa hans og mikli „common sens“ voru góðir kennaraeigin- leikar, og þar við bættist svo hin mikla reynsla hans. Fáir kunnu betur að greina aðalat- riði frá aukaatriðum og kom- ast fljótt að kjarna hvers við- fangsefnis. Hann hafði fram á allra síö- ustu ár fasta aðstoðarlækna á spítalanum, sem jafnframt urðu lærisveinar hans og fengu mikla reynslu og þjálfun í sam- starfi við hann. Matthías heit. var skipaður prófdómari við læknapróf (ex officio) í Háskólanum 1918 og gegndi því starfi til æviloka. Hann tók einnig að sér ókeypis tiisögn stúdenta í handlæknis- vitjun árið 1927. Bauð Háskól- inn honum síðar prófessors- nafnbót, en hann baðst undan þeim heiðri. Hann ritaði og talsvert um ævina, aðallega um læknis- fræðileg efni. Auk ýmissa greina, er birtust í Læknablað- inu, ritaði hann um sullaveiki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.