Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 14

Læknablaðið - 15.10.1949, Page 14
28 L Æ K N A B L A Ð I Ð Móðir Matthíasar læknis var María, fædd í Vestmannaeyj- um 1852, dó á Akureyri 1920. Hún var dóttir Matthíasar tré- smiðs Markússonar prests á Álptamýri, þórðarsonar stúd- ents frá Vigur. Móðir Maríu en kona Matthíasar trésmiðs, var Sólveig Pálsdóttir prests skálda í Vestmannaeyjum, Jónsson- ar undirkaupmanns Eyjólfs- sonar. Séra Páll var skáldmælt- ur vel, en fremur þótti hann napurvrtur i kveðskap sínum, er hann vildi það við hafa. Sól- veig dóttir hans var merk kona. Sigldi hún til Kaupmannahafn- ar til að læra ljósmóðurfræði og mun hafa verið fyrsta lærða ljósmóðirin á íslandi. Er það einkennilegt, að hún er amrna fyrsta lærða læknisins, sem lagði út á þá braut hér, aö lifa af ,,praxis“-læknisstörfum án fastra launa og embættisþjón- ustu. Móðir Sólveigar ljósmóður, ömmu Matthíasar læknis, var Guðrún Jónsdóttir á Brekkum Filippussonar prests Gunnars- sonar lögréttumanns í Bol- holti Filippussonar Ormssonar. Kona Gunnars lögréttumanns var Ingibjörg Ingimundardótt- ir frá Strönd í Selvogi Gríms- sonar. Ingimundur þessi þótti góður læknir á sinni tíð. Kona séra Filippusar var Vilborg Þórðardóttir. Þórður þessi var lengi skrifari hjá Árna Magn- ússyni, að minnsta kosti öll þau ár er Árni var við jarða- bókastörf hér á landi og er fjöldi afskrifta með hans hendi, allar mjög vandaðar. Síðar varð hann tvisvar Skálholts- ráðsmaður og bjó á Háfi í Holt- um, hann dó 1747. Hann var sonur Þórðar sýslumanns Steindórssonar í Snæfellsnes- sýslu. Mér er sagt að þau hjónin Matthías Markússon og Sól- veig Pálsdóttir muni hafa kvnnst utanlands, er þau voru þar við nám — hún að læra ljósmóðurfræði, en hann tré- smíðalist, settust þau fyrst að 1 Vestmannaeyjum og unnu þar hvort í sinni starfsgrein til árs- ins 1868 er þau fluttu búferl- um til Reykjavíkur með börn sín, byggðu sér bæ í Holti og unnu þar meðan kraftar ent- ust. Sólveig ljósmóðir dó í Holti árið 1886, var þá maður hennar mjög farinn að heilsu og við búinu var tekinn sonur þeirra, en móðurbróðir Matthíasar læknis. Matthías, hinn yngri, í Holti, var hinn mesti atgervis- og dugnaðarmaður, bjó hann í Holti alla ævi og stundaði aðal- lega verzlunarstörf. Tvær syst- ur hans, Guðrún og Pálína, dvöldu þar hjá honum og sömuleiðis Jensína systir hans, þangað til hún giftist Ásgeiri kaupmanni Eyþórssyni. Kona Matthíasar í Holti var Ragn- hildur Skúladóttir Thoraren- sen. Til þessarar góðu fjöl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.