Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.10.1949, Qupperneq 28
42 LÆKNABLAÐIÐ 7) Á 18.—20. degi göngugibs, sem notað er í 3 vikur. 2 vikum síðar eru sjl. að jai'n- aði búnir að ná sér að fullu og geta gengið að sínum fyrri verkum, hver sem þau eru. Legutíminn er því sem næst þrem vikum, en sá tími, sem fólkið gengur í gibsskóm, get- ur nýtzt því til margra hluta, þó ekki sé á það leggjandi erf- iðisvinna eða útiverk. Á árunum 1942—’47 gerði annar okkar (B. J.) 55 Hoh- manns aðgerðir á 32 sjúkling- um. Af þeim höfum við nú í sumar séð 17 manns. Þrir sjl., sem búsettir voru í Reykjavík 1943, þegar gert var að fótum þeirra, hafa ekki komið 1 leit- irnar. Hitt fólkið er víðsvegar af landinu og hefir ekki verið reynt að ná í það. Röntgen- myndir voru teknar af fótum þeirra, sem til náðist svo og ljósmyndir. Að 'sjálfsögðu er ekki hægt að draga miklar ályktanir af ekki fleiri sjl., en í þessum fáu tilfellum hefir aðgerðin upp- fyllt það, sem búizt var við af henni, þ. e. a. s. eymsli hafa horfið, fótur lítur vel út, gang- ur er eðlilegur, jafnt í skóm og á berum fæti. Einn sjl. kvartaði um þreytu- verk í fótum. Það er 27 ára gömul kona, sem var op. 1942. Hún hefir mikið ilsig, notaði il- stoðir, en hefir ekki gert það síðustu 2—3 ár. Einn sjl. var dofinn medialt á stóru tá. Tveir höfðu sigg undir öðr- um leggjarhaus og dálítil ó- þægindi frá því. Þrír sjl. héldu stórutá lausri við gólf, er þeir stóðu eða sátu, en beittu henni við gang og plantarbeygðu með góðum krafti, ef þeim var sagt þaö. Er líkast til, að þessir sjl. hafi ver- ið hræddir við að reyna á tærn- ar í fyrstu og hlífðarstaöan síð- an orðið vani. Ekkert af þessu fólki hefir fengið physiotherapia af neinu tæi né heldur hefir verið brýnt fyrir því, að nota tærn- ar við gang. Er það ekki ný bóla, aö sjl. þora ekki að beita lim, sem hlotið hefir áverka, þó fullgróinn sé. En þessir þrír sjl. gætu bent til þess, að rétt væri að fylgjast með þessu fóiki nokkurn tíma eftir aðgerð og sjá til þess, að það notaði tærnar. Allt þetta fólk hafði góða hreyfingu í grunnlið stóru tá- ar, bæði bakfettu og ilbeygju og gott afl. Þar sem liðurinn er orðinn þröngur og hreyfing lítil, eru aðrar aðgerðir betri og þá helzt þær, sem kenndar eru við Keller eða Guildal. Þó ber að gæta þess við þá síðar- nefndu, að vera nískur á leggj- arhausinn. Því þó að veruleg stytting sýnist skaðlaus fyrsta ristarlegg eins og síðar mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.