Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 53

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 53
LÆKNABLAÐIf) 67 1 sjúkl. undan framtalinu og segir svo: ,,Fyrir skemmstu hefi ég átt við einn sjúkl., sem hafði sullaveiki í lifur, en ég veit ekki enn hvort um ech. cysticus var að ræða, en kynlegur var hann. Ég gat ekki annað gert en lap. expl. en þessi sjúkling- ur kostar mig líklega grein sið- ar“. Það var í febr. 1919, sem próf. G. M. gerði lap. expl. á þessum manni (St. Þ.). í okt. 1924 sá ég sjúklinginn, þá 39 ára gaml- an. Þessi undanfarin 5Vo ár er liðin voru frá op., hafði hann árlega fengið 2—3 verkjaköst (samskonar og fyr) og legið þá með hita 1 1—3 vikur. Aldrei gulnaði hann, en köstin þyngdi eftir því sem leið. Þetta síðasta kast, (þegar ég var sóttur) taldi hann það erfiðasta, er hann hefði fengið. Við skoðunina fannst mér allt bena á að um ech. subdia- phragmaticus væri að ræða og þyrfti aðgerða við. í samráði við sjúkl. fór ég þá til próf. G. M. og sagði honum mitt álit og spurði hvort hann vildi ekki op. sjúkl. því sjúkl. kaus það helzt, enda hafði próf. G. M. litið eftir honum þegar þurfa þótti. Próf. G. M. sagði mér þá, að þetta væri eini sjúkl., sem hann þættist hat'a fundið ech. alveolaris í, og að hann væri með sjálfum sér svo viss, að sér kæmi ekki til hugar að opna hann aftur. En ef ég væri sannfærður um að sjúkl. hefði ech. subphrenicus, þá væri sjálfsagt fyrir mig að operera hann. „Því ég geri pað ekki, ég bíð eftir section“, sagöi hann. Þ. 30/10 1924 op. ég sjúkl- inginn. Skar ég fram með li. curvatur (fylgdi gamla örinu eftir skurð próf. G. M.). Á framfleti hepar sáust og fund- ust fjöldamargar ávalar örður á stærð við hálfbaun, i’astar í sér, sátu þær í hnapp á lófa- stóru svæði á yfirborði lifrar, annars var lifrar yfirborðið eðlilegt þangað til uppundir þindarbunguna kom, varð þar fyrir ávalur garður ca. hálf fingurþykkt og er consistens þar fyrir ofan öðruvísi og nokk- uð spenntur. Var þá puncterað milli rifja í fremri ax. línu og kom út sullvökvi (gruggaður). Sárinu lokað og gerð resectio costae í fremri ax. línu og lap. og echinococcotomia trans- pleuralis. Kom út mikið af grugguðum sullvökva og sull- ungum. Sjúkl. var algróinn í miðjum jan. ’25. Hann er enn á lífi og hefir ekki kennt sulla- veiki síðan. Ég hugsaði mér helzt að þess- ar hörðu örður, sem ég fann á hepar og próf. G. M. hafði álit- iö vera ech. alveolaris (og því hætt við frekari aðgerð; væru leifar af multipel suila útsæði, þannig að fjöldi oncosphæra hefði borizt á einn stað út
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.