Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 54

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 54
68 LÆKNABLAÐIÐ undir yfirborði hepar, þroskast nokkuð, en orðið skammlífar og þornað upp, en sullurinn, sem dýpra lá og ofar í hepar var ekki orðinn eins stór og nú, fimm árum fyr, þegar próf. G. M. op. sjúklinginn og því ekki fundizt til hans. Þrem vikum síðar en þetta gerðist, andaðist próf. G. M. Var ég að visu bú- inn að skýra honum frá að þarna hefði verið subdiaphrag- mat. sullur, en annars ekki neitt nánar, því ég ætlaði ekki að tala meira um það, fyrr en útséð væri að ekki kæmi til sectionar. Ég heíi þvi enga lýs- ingu á því hvernig honum kom þessi hepar-affectio fyrir sjón- ir, þegar hann gerði u mrædda lap. expl. í febr. 1919, því þótt ég hafi leitað á heimili hans með aðstoð frú Katrínar ekkju hans og á Landsbókasafninu með hjálp safnvarða aö sulla- journölunum, sem ég vissi að var vandlega gengið frá, þá hefi ég ekki getað fundið þá. Yfirsjón má það kalla hjá mér, að nema ekki burtu eina af þessum örðum til frekari rannsókna, en afsökun er nokkur í því, að framundan var nokkuð mikil aðgerð, sem ég hafði ríkar í huga. Mörgum árum seinna op. ég sjúklinginn vegna þess að hann var typbus sýklaberi og gerði á honum cholecystectomia, en þá gat ég ekki fundið þennan blett aítur, því hepar hafði dregist til eftir sull-op. svo ekki náðist til hans. Próf. Guðm Magnússon heit- inn op. alls nokkuð á 4. hundr- að sullsjúklinga, auk margra annara opei’at. í og í námunda við lifur, cn þetta va.r í eina skiptið, sem nokkur grunur um ech. alveolaris vaknaði hjá hon- um. Þessi grunur reyndist á- stœðulaus. Sjálfur hefi ég op. hátt á þriðja hundrað sulla- sjúklinga auk margra annara op. í lifrar regio, og aldrei orðið neins var, er bent gæti á ech alveolaris, og aldrei hefi ég heyrt að nokkuð grunsamlegt í því efni hafi borið fyrir aðra lækna. Enn við bætisfc að á undan- förnum 15 árum, hafa verið gerðar rúmar 1500 krufningar á Landsspítalanum og aldrei fundizt neitt, er líkzt gæti ech. alveolaris1 2). En miklu fleiri ech. cysticus hafa fundizt við þessar krufningar en nokkurn hafði grunað-). A8 þessu athuguðu tel ég að megi fullyrða, að ech. alveolaris finnist ekki á íslandi. Þetta er ritað vegna þess, að sullfræðingurinn mikli, próf. F. Dévé spurðist fyrir um þaö síð- astliðið vor.hvort nokkurntíma hefði orðið vart ech. alveol. hér á landi, og einnig ti; þess að greina frá því að grunur sá, 1) Upplýsingar frá prosector Þór- arni Sveinssyni. 2) Próf. N. Dungal Lbl. 1943, 8. tbl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.