Læknablaðið - 15.10.1949, Side 58
72
L Æ K N A B L A Ð I Ð
ust í örvefnum, en ekki í hepar
og kringum fistilganginn „par
son caratére manifestement in-
filtrant reproduit avec une
similitude parfaite le process-
us de l’echinococcose alveolaire,
Bavaro-Tyrolienne“ — og bygg-
ir hann þá rannsókn sína á
smásjár-sneiSum, er James
og Boyd sendu honum og hann
sýnir myndir af, og skal ég ekki
þar um deila, en aðeins skýra
frá því hvernig mér kemur
þetta fyrir sjónir:
Þetta hefir verið ech. cysticus
í v. lobus, sem landinn hefir
komið með að heiman frá ís-
landi, við operat. léttir honum.
en fistillinn grær ekki og meö-
an útferðin helzt nokkur, líð-
ur honum sæmilega, en þegar
tekur fyrir útferð þá fer hon-
um að líða ver, svo er gerð ex-
cisio fistulae, en hún hefir bara
verið partiel, því ef hún hefði
verið completa, þá hefði opn-
azt í abc., sem myndazt hafði 1
holinu eftir sullinn. Og ef próf.
F. Dévé hefði ekki fundiö ótví-
ræð einkenni þess í smásjár-
sneiðum úr ren og meninges o.
s. frv. að dauöameinið var tu-
berculosis exsudativ. þá hefði
ég álitið að sjúkl. hefði dáið úr
sepsis frá þessum stóra abc. í
lob. hepatis.
Og hvað örsmáu sullina
kringum fistilganginn snertir,
þá skoða ég þá sem hreina út-
sæöissulli frá op. því bæði gat
vætlað út sýkjandi sullvökvi úr
saumförum, þegar caps. fibr.
var saumuð við paries abd. og
eins þegar hleypt var úr sullin-
um. Að þessir sec. sullir eru
svona smáir og infiltrerandi
getur stafað af því, að sullir í
paries abd. verða fyrir miklu
hnjaski og geta sprungið hver
af öðrum og sáð sér út um og
pressast út í holdið, en það er
annað en aktiv infiltration eins
og við ech. alv.
Ég hefi séð þessa dæmi, t. d.
á konu rúmlega þrítugri, J. M.
1924, hafði hún verið op. 4—5
árum fyrr vegna sulls neðan til
í hepar h. m. Varúðar með
formolage eða þ. h. hafði sjálf-
sagt ekki verið gætt frekar en
á þessum sjúkl. James og Boyd.
Hún var með marga secundæra
sulli í omenti og utan á hepar
voru þeir allt að því eins stóvir
og kríuegg, en í sjálfu örinu
voru fjöldamargir örsmáii sull-
ir (eins og þeir sem sjást í spon-
gíösum beinum), sem infilter-
uðu paries abd. ca. 1V2 cm.
breiða ræmu beggja megin áð-
ur en komið varð út fyrir sulla-
gerið.
Mér finnst ekki að þetta
dæmi próf. Dévé geti á nokkurn
hátt sannfært mig um að liér
sé um að ræða les caracter-
istique envahissantes de l’ev-
olution alveolaire eins og próf.
F. Dévé kemst að orði og ekki
eru allir sammála um að þessi
„Úbergangsformen“ séu til.
Próf. Dévé sagði 1936: „II ex-