Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 58

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 58
72 L Æ K N A B L A Ð I Ð ust í örvefnum, en ekki í hepar og kringum fistilganginn „par son caratére manifestement in- filtrant reproduit avec une similitude parfaite le process- us de l’echinococcose alveolaire, Bavaro-Tyrolienne“ — og bygg- ir hann þá rannsókn sína á smásjár-sneiSum, er James og Boyd sendu honum og hann sýnir myndir af, og skal ég ekki þar um deila, en aðeins skýra frá því hvernig mér kemur þetta fyrir sjónir: Þetta hefir verið ech. cysticus í v. lobus, sem landinn hefir komið með að heiman frá ís- landi, við operat. léttir honum. en fistillinn grær ekki og meö- an útferðin helzt nokkur, líð- ur honum sæmilega, en þegar tekur fyrir útferð þá fer hon- um að líða ver, svo er gerð ex- cisio fistulae, en hún hefir bara verið partiel, því ef hún hefði verið completa, þá hefði opn- azt í abc., sem myndazt hafði 1 holinu eftir sullinn. Og ef próf. F. Dévé hefði ekki fundiö ótví- ræð einkenni þess í smásjár- sneiðum úr ren og meninges o. s. frv. að dauöameinið var tu- berculosis exsudativ. þá hefði ég álitið að sjúkl. hefði dáið úr sepsis frá þessum stóra abc. í lob. hepatis. Og hvað örsmáu sullina kringum fistilganginn snertir, þá skoða ég þá sem hreina út- sæöissulli frá op. því bæði gat vætlað út sýkjandi sullvökvi úr saumförum, þegar caps. fibr. var saumuð við paries abd. og eins þegar hleypt var úr sullin- um. Að þessir sec. sullir eru svona smáir og infiltrerandi getur stafað af því, að sullir í paries abd. verða fyrir miklu hnjaski og geta sprungið hver af öðrum og sáð sér út um og pressast út í holdið, en það er annað en aktiv infiltration eins og við ech. alv. Ég hefi séð þessa dæmi, t. d. á konu rúmlega þrítugri, J. M. 1924, hafði hún verið op. 4—5 árum fyrr vegna sulls neðan til í hepar h. m. Varúðar með formolage eða þ. h. hafði sjálf- sagt ekki verið gætt frekar en á þessum sjúkl. James og Boyd. Hún var með marga secundæra sulli í omenti og utan á hepar voru þeir allt að því eins stóvir og kríuegg, en í sjálfu örinu voru fjöldamargir örsmáii sull- ir (eins og þeir sem sjást í spon- gíösum beinum), sem infilter- uðu paries abd. ca. 1V2 cm. breiða ræmu beggja megin áð- ur en komið varð út fyrir sulla- gerið. Mér finnst ekki að þetta dæmi próf. Dévé geti á nokkurn hátt sannfært mig um að liér sé um að ræða les caracter- istique envahissantes de l’ev- olution alveolaire eins og próf. F. Dévé kemst að orði og ekki eru allir sammála um að þessi „Úbergangsformen“ séu til. Próf. Dévé sagði 1936: „II ex-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.