Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 88

Læknablaðið - 15.10.1949, Side 88
102 LÆKNABLAÐIÐ III. Perforationis sequelæ 8 tilfelli. Alls 43 tilfelli. Eitt tilfellið heyrir þó bæði til I. og III. flokki og er því tví- talið (nr. 16, tafla I og nr. 2, tafla III), svo að alls er hér um 42 sjúklinga að ræða. Tvö til- fellin tvísprungu (nr. 16 og 24). I. Perforatio acuta á maga- og skeifugarnarsárum. Tafla nr. I ber með sér, að fyrsti sjúklingurinn, sem lagð- ur er inn vegna þessarar kom- plicationar, er opereraður 22. okt. árið 1923. Með öðrum orð- um, enginn sjúklingur með þessari diagnosis eða með þenn an sjúkdóm, svo að vitað væri, hefir komið á spítalann á rúm- lega 20 fyrstu rekstursárum hans. Sjúklingatalan skiptir þó mörgum þúsundum á þessum árum. Að vísu hefir Reykjavík- urbær stækkað aðallega eftir þann tíma og sjúklingaflutn- ingar til bæjarins aukizt og auðveldazt frá því sem áður var. En St. Josefsspítalinn var aðalsjúkrahúsið á Suðurlandi á þessu tímabili, svo að ætla má. að slík tilfelli hefðu verið lögð þar inn, þegar unnt var, að minnsta kosti úr bænum og nágrenni hans og hefðu slík tilfelli komiö á spítalann, áð- ur en þau voru in extremis, má ætla, að hinir snjöllu og ó- deigu skurðlæknar, er þar störfuðu, hefðu ráðizt í að gera á þeim prófskurð að minnsta kosti og þannig komizt að or- sökinni, ekki síður en við peri- tonitis af öðrum ástæðum, acut appendicitis eða ileus, sem far- ið var að operera þegar fyrstu árin og síðan 1 vaxandi mæli. Hins vegar mætti gera ráð fyr- ir, að slík tilfelli hafi oftast komið of seint og því síður ver- ið lagt í að gera skurðaðgerð á þeim. Nú getur perfor. ulc. pept. að vísu leynzt undir ýmsum öðrum sjúkdómsheit- um svo sem botnlangabólgu, peritonitis acuta, ileus o. fl. Auk þess vantar diagnosis alloft í eldri sjúkraskrár spít- alans, en samt sem áöur má í langflestum tilfellum leiða miklar líkur að því, hvort um perfor. ulc. pept. hafi getað verið að ræða. Þannig vantar diagnosis langoftast hjá lyf- læknum spítalans eða sérfræð- ingum, en þeir myndu hafa leitað skurðlæknanna í slík- um tilfellum. Þá má ráða af legudagafjölda þeirra, er dóu, hvort um svo bráðan sjúkdóm pæti verið að ræða t. d. þegar sjúklingur deyr eftir eins eða fleiri mánaða legu. Eins má nokkuð álykta af aldri og kyni sjúklinganna. Allir sjúklingar með diagnosis ileus, virðast hafa verið opereraðir, og lang- flestir botnlanga- og periton- itis-sjúklingarnir. Þannig deyja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.