Læknablaðið - 15.10.1949, Page 88
102
LÆKNABLAÐIÐ
III. Perforationis sequelæ 8
tilfelli.
Alls 43 tilfelli.
Eitt tilfellið heyrir þó bæði
til I. og III. flokki og er því tví-
talið (nr. 16, tafla I og nr. 2,
tafla III), svo að alls er hér um
42 sjúklinga að ræða. Tvö til-
fellin tvísprungu (nr. 16 og
24).
I. Perforatio acuta á maga- og
skeifugarnarsárum.
Tafla nr. I ber með sér, að
fyrsti sjúklingurinn, sem lagð-
ur er inn vegna þessarar kom-
plicationar, er opereraður 22.
okt. árið 1923. Með öðrum orð-
um, enginn sjúklingur með
þessari diagnosis eða með þenn
an sjúkdóm, svo að vitað væri,
hefir komið á spítalann á rúm-
lega 20 fyrstu rekstursárum
hans.
Sjúklingatalan skiptir þó
mörgum þúsundum á þessum
árum. Að vísu hefir Reykjavík-
urbær stækkað aðallega eftir
þann tíma og sjúklingaflutn-
ingar til bæjarins aukizt og
auðveldazt frá því sem áður
var. En St. Josefsspítalinn var
aðalsjúkrahúsið á Suðurlandi
á þessu tímabili, svo að ætla
má. að slík tilfelli hefðu verið
lögð þar inn, þegar unnt var,
að minnsta kosti úr bænum og
nágrenni hans og hefðu slík
tilfelli komiö á spítalann, áð-
ur en þau voru in extremis, má
ætla, að hinir snjöllu og ó-
deigu skurðlæknar, er þar
störfuðu, hefðu ráðizt í að gera
á þeim prófskurð að minnsta
kosti og þannig komizt að or-
sökinni, ekki síður en við peri-
tonitis af öðrum ástæðum, acut
appendicitis eða ileus, sem far-
ið var að operera þegar fyrstu
árin og síðan 1 vaxandi mæli.
Hins vegar mætti gera ráð fyr-
ir, að slík tilfelli hafi oftast
komið of seint og því síður ver-
ið lagt í að gera skurðaðgerð
á þeim. Nú getur perfor. ulc.
pept. að vísu leynzt undir
ýmsum öðrum sjúkdómsheit-
um svo sem botnlangabólgu,
peritonitis acuta, ileus o. fl.
Auk þess vantar diagnosis
alloft í eldri sjúkraskrár spít-
alans, en samt sem áöur má
í langflestum tilfellum leiða
miklar líkur að því, hvort um
perfor. ulc. pept. hafi getað
verið að ræða. Þannig vantar
diagnosis langoftast hjá lyf-
læknum spítalans eða sérfræð-
ingum, en þeir myndu hafa
leitað skurðlæknanna í slík-
um tilfellum. Þá má ráða af
legudagafjölda þeirra, er dóu,
hvort um svo bráðan sjúkdóm
pæti verið að ræða t. d. þegar
sjúklingur deyr eftir eins eða
fleiri mánaða legu. Eins má
nokkuð álykta af aldri og kyni
sjúklinganna. Allir sjúklingar
með diagnosis ileus, virðast
hafa verið opereraðir, og lang-
flestir botnlanga- og periton-
itis-sjúklingarnir. Þannig deyja