Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 89

Læknablaðið - 15.10.1949, Síða 89
L Æ K N A B L A Ð IÐ 103 aSeins tveir sjúklingar á þessu tímabili með diagnosis appen- dicitis, án þess að gerð væri laparotomia. Annað var 8 ára telpa og hitt 28 ára kona, er hafði auk þess pneumonia cru- posa. Ennfremur deyja 6 sjúklingar (er ekki var gerð á laparotomia) með diagnosis peritonitis (acuta) eftir einn til ellefu daga. Þar af 5 tilfelli á fyrstu 5 árunum og eitt árið 1918. Af þeim eru tvö börn 6 og 8 ára og hafa þau naumast dáið úr perf. ulc. pept. Þá eru tveir sjúklingar á þeim aldri, er perforatio er orðin miklu sjaldgæfari, annar 56 ára (út- lendur sjómaður), er deyr á fvrsta sólarhring og hitt 63 ára kona, er deyr á þriðja sól- arhring og loks eru tveir karlmenn, 28 ára og 37 ára, er béðir deyja á fyrsta sólarhring (árið 1907) og einn karlmað- ur 24 ára, er deyr á 11. sólar- hring (árið 1918) og gæti þar auðvitað verið um perf. ulc. pept að ræða. Að endingu eru enn nokkur tilfelli, er til greina gætu komið, sem dóu fljótlega eftir að þau komu á spítalann, en diagnosis vantar eða er óákveðin svo sem ,,maga- sjúkdómur11 (31 árs karlmaður, er deyr á 41. degi árið 1907), magakrabbi (25 ára kona úr sveit, er deyr á 22. sólarhring árið 1907). í þrem tilfellum vantar diagnosis: Tvær konur, 32 og 52 ára, er báðar deyja á fyrsta sólarhring og 24 ára karlmaður, er einnig deyr á fyrsta sólarhring, en þar gæti verið um margt að ræða. Enda þótt eitt eða fleiri þess- ara tilfella kunni að hafa dá- ið úr perfor. maga- eða skeifu- garnai'sári, er auðséð, að fá hafa þau verið ef nokkur. Er þá sennilegt, að ulcus pepti- cum eða þessi komplication við það, hafi raunverulega ver- ið sjaldgæfari fyrir árið 1923 en síðar? Um það veður lítið vitað annað en það, að sprun"'- in sár eru þá alþekkt og koma oft til skurðaðgerðar í öðrum löndum og af héraðslækna- skýrslum okkar 1901—1905 má sjá, að sumir héraðslæknar hafa þá þegar beinlínis orð á því hversu magasár fari í vöxt og meltingarsjúkdómar séu yfirleitt algengir. í því sambandi má benda á, að Bert- el Bager safnaði 1767 tilfellum af perf. ulc. pept. í Svíþjóð, af 50 sjúkrahúsum þar í landi á árunum 1911—1925. Telur hann, að perforationum hafi fjölgað mjög síðari ár þessa tímabils og hljóti sú fjölgun að vera að talsverðu leyti raun- veruleg, einkum á yngri karl- mönnum með sár í duodenum. Ekki verður mikið ráðið af Mannfjöldaskýrslum (dánar- skýrslum) Hagstofunnar á þessum árum hvað þetta atr- iði varðar. Samkvæmt Mann- fjöldaskýrslum fyrir árin 1911
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.