Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 20

Sagnir - 01.05.1982, Qupperneq 20
kapítalískum framleiðsluháttum. Konur í lægri stéttum þjóðfélagsins máttu þola á líkama sínum breytta tíma þar sem var aukin vinnuþrælkun og erfiðari lífskjör á allan hátt. Á þessum tíma voru konur sjaldséðir fugl- ar innan háskólanna. Þetta þýddi að sagan var eingöngu skrifuð af körlum og efnin sem tekin voru til umfjöllunar snérust um veröld þeirra, t.d. opinbert líf, pólitíska sögu og hagsögu. En áratugurinn 1970—1980 mark- aði timamót vegna innrásar kvenna í fagið. En hverjar eru forsendurnar fyrir þessum breytingum? Þær eru að finna bæði innan sagnfræðinnar og í hinum samfélagslega veruleika. í fyrsta lagi fór eftirspurn vaxandi eftir velmenntuðu vinnuafli. Hin iðnvæddu þjóðfélög á vesturlöndum og í Bandaríkj- unum þurftu á sífellt fleira fólki að halda t.d. ríkið, til að sinna störfum sem meðal annars fólust í hugmyndafræðilegri endur- framleiðslu, t.d. kennurum. Eins og drepið var á í framhjáhlaupi þá var samtvinnað þessari vaxandi eftirspurn útþennsla ríkisins sem atvinnurekanda á miklu fleiri sviðum heldur en hafði verið fyrir fyrri heimsstyrj- öld. í öðru lagi fjölgaði mjög mikið konum úr millistétt sem fóru í langskólanám. Eftir að konum fór að fjölga innan háskólanna bæði sem stúdentar og kennarar, tóku þær upp óformleg samtök sín á milli, mynduðu leshópa, vinnuhópa innan einnar greinar, t.d. sagnfræði eða þvert á greinar. Þessi óformlegu samskipti eru tákn fyrir mótsetn- ingarnar annars vegar á milli þess félagsmót- unarbakgrunns og þeirra væntinga sem konur höfðu (og hafa ennþá) gagnvart sagnfræð- inni og hins vegar innihalds greinarinnar, hæfniskrafana og karlveldis. Hóparnir sem samnefnari reyndu að byggja upp sameigin- lega ramma og baráttuaðferðir í því augna- miði að komið yrði á fót kennslu í kvenna- sögu. En auðvitað var samhengi á milli þeirra pólitísku skoðana sem hóparnir voru fulltrúar fyrir og þeirra leiða sem þeir vildu fara í baráttunni. Tengslin á milli hópa háskólakvenna og hinnar nýju kvennahreyfingar eru náin. Hóparnir líta oft á sig sem hluta af kvenna- hreyfingunni og/eða þeir hafi skyldum að gegna gagnvart þeim hugmyndum sem kvennahreyfingin hefur sett fram um stöðu og frelsiskröfur kvenna. Kvennahreyfingin á ættir sínar að rekja til þjóðfélagshræring- anna 1968. En í dag inniheldur hún mun fleiri pólitískar og hugmyndafræðilegar skoðanir sem oft stangast gersamlega á hvað varðar þjóðfélagslega stöðu kvenna og möguleika þeirra. í vestur Evrópu má í gróf- um dráttum segja að þessir árekstrar hafi orðið á milli marxista annars vegar og hins vegar frjálslyndra endurbótasinna og sósíal- demókrata. Þessi skipting endurspeglast líka innan háskólanna. Pólitískar og fræðilegar áherslur í kvennasögu Eins og í öllum öðrum rannsóknum þá setja aðferðafræðilegar og pólitiskar mót- setningar mark sitt á kvennasögurannsóknir. Innan sagnaritunar eru þær gott dæmi um það uppgjör sem átt hefur sér stað gagnvart hefðbundnum rannsóknarhefðum. Þetta uppgjör hefur sett sitt mark á sagnfræði eins og hún er stunduð í Bandaríkjunum og í vestur Evrópu síðan um 1950. Ástæðan fyrir þessu uppgjöri, fyrir þessari gagnrýni sem beint hefur verið að hinum hefðbundnu rannsóknaraðferðum, var vaxandi meðvitund um gjána annars vegar á milli þeirra vandamála sem samfélagsþróun eftir- stríðsáranna miðluðu inni í sagnfræðina og hins vegar hæfni greinarinnar til að túlka þessi vandamál á sannfærandi hátt með þeirra tíma vísindalegu aðferðum. Gagnrýn- endur hafa aðallega beint spjótum sínum að hinum háu sönnunarkröfum, hinum villandi empirisma og einstaklingshyggjunni innan rannsókna sem var aðalsmerki ríkjandi vinnubragða. í framhaldi af þessu hafa þeir bent á, að allir þessir þættir hafi sett of þröngar skorður fyrir því hvaða efni væri hægt að rannsaka með góðu móti innan greinarinnar. í tilraunum sem beinst hafa að því að reyna nýjar leiðir í sagnritun hefur síðan gætt strauma sem eiga rætur sínar að rekja til nýpósitífisma, strukturfunktional- isma og sögulegrar efnishyggju. En í verki er endurskipulagningin hafin. Þeir múrar sem umlukið hafa sagnfræðina og aðrar greinar eru óðum að falla. Þverfaglegt samstarf og þvervísindalegt eru orðin mikilvæg slagorð í þessari endurnýjun og þá einnig innan kvennarannsókna. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.