Sagnir - 01.05.1991, Síða 87

Sagnir - 01.05.1991, Síða 87
Gunnar Karlsson Enn er eftir textabyltingin Umsögn um ellefta árgang Sagna Kápumyndin á Sögnum XI, 1990, er sérstaklega vel valin, undurfalleg gömul ljósmynd af konu með hvort barnið á sínu brjósti og á vel við efnið því að blaðið fjallar að miklu leyti um sögu barna og kvenna. Þrjár greinar eru um barnauppeldi og meðferð barna og þrjár um kvennasögu. (Barnasögugreinarnar eru eftir konur en kvennasagan eftir karla. Skyldi það vera merki um eitthvað?) Þá er ein grein um Stóradóm, sem snerti konur vissu- lega meira en meðaltal þess sem fjallað er um í íslandssögu. Þrjár greinar eru um önnur efni, auk venjubundins ritdóms um næsta hefti á undan: um stærð fiskibáta á 18. öld, tekjur presta og loks eins konar predikun fyrir efnahagslegri frjálshyggju, skrifuð í tilefni af fimm alda afmæli Píningsdóms. Sagnir halda hér sömu stefnu og undanfarin ár að vera vettvangur alþýðusögu frekar en önnur sögu- tímarit okkar. Ég held að það sé rétt stefna; Sagnir hafa líklega einkum náð útbreiðslu vegna þess að þær svala forvitni fólks um fortíð sem hefur ekki verið með í kennslubókum, yfirlitsritum eða fagtímaritum. Að viðfangsefnum til eru þær nýstárlegasta framlagið til íslandssögunnar síðustu árin. Nemendatímarit á að sumu leyti auðveldara með að koma á vett- SAGNIR Tímarit um söguleg efni 11. árgangur 1990 SAGNIR 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.