Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 12

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Qupperneq 12
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 201412 Við erUm fámenn þjóð sanna okkur og búa til góðan skóla. Það þarf svona eldmóð og kraft til að koma af stað breytingum. Þegar ég ákvað að fara í doktorsnám ætlaði ég að skoða bæði grunnskólastigið og leikskólann þar sem ég þekkti bæði skólastigin vel og hafði velt mikið fyrir mér mun- inum á hugmyndafræðinni og starfsháttum á þessum skólastigum. En svo kom að því að ég þurfti að afmarka ritgerðarefnið. Leiðbeinanda mínum, dr. Bernard Spodek, fannst allt of víðfeðmt verkefni að taka bæði skólastigin fyrir, þannig að ég þurfti að velja. Í doktorsverkefninu mínu beindi ég sjónum að hugmyndafræði og störfum íslenskra leikskóla kennara. Í háskólanum í Illinois þurftu nemendur að taka námskeið í tvö ár áður en byrjað var á doktorsritgerðinni. Að því loknu safnaði ég gögnum á Íslandi og vann ritgerðina að mestu hér heima en ferðaðist á milli eins og þörf var á. Ég var í doktorsnámi þegar Kennaraháskólinn, Fósturskólinn, Þroskaþjálfaskólinn og Íþróttakennaraskólinn voru sameinaðir árið 1998. Þórir Ólafsson, rektor Kennara- háskólans, hringdi í mig á landlínunni og spurði hvort ég vildi taka að mér að veita forystu leikskólakennaranáminu við nýjan Kennaraháskóla. Ég tók áskoruninni og leiddi leikskólakennaranámið inn í nýja tíma ásamt frábærum samstarfskonum. Það var heilmikið verkefni, en ég hafði með mér hugsjónafólk sem enn stendur vaktina fyrir málefni leikskólans. Við vorum í góðu samstarfi við háskóla á Norðurlöndum og gátum tekið nokkurt mið af þeirra námskrá og reynslu. Auk þess sem endurskoða þurfti námið þurfti að byggja upp nýtt fræðasvið á háskólastigi. Ég stofnaði því Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) sem hefur verið mikil lyftistöng fyrir rannsóknir í málefnum ungra barna. Menntunarfræði ungra barna og rannsóknir með börnum Ég lauk doktorsnáminu árið 2000. Þegar ég skrifaði doktorsritgerðina var leikskóla- sviðið nánast órannsakaður vettvangur hér á landi. Mér fannst að ég þyrfti að skoða hvaða viðhorf lægju að baki því sem fólk var að gera í leikskólum. Það var einhvern veginn það sem mér fannst ég verða að byrja á. Á þessum tíma var nánast ekkert til af rannsóknum á leikskólanum og menntunarfræði ungra barna sem fræðigrein var óþekkt hér á landi. Fræðasviðið menntunarfræði ungra barna (e. early childhood education) er reyndar mjög ungt. Það var ekki fyrr en um miðjan níunda áratuginn að fyrsta vísindalega rannsóknartímaritið á þessu sviði kom út. Þeir sem gerðu rannsóknir á þessu sviði áður voru aðallega sálfræðingar og félagsfræðingar, ekki menntunarfræðingar. Við háskólann í Illinois voru þrír topparnir í þessum fræðum í heiminum, þau Bernard Spodek, Lilian Katz og Daniel Walsh, þannig að ég var afar lánsöm með lærimeistara. Það hefur verið afar gefandi að taka þátt í frumkvöðlastarfi á þessu sviði. Frá því að ég lauk doktorsprófi hefur orðið mikil þróun á stuttum tíma og mikið gerst á þessum árum. Það hefur mikið áunnist. Til dæmis er ótrúlegt að við skulum vera með þó nokkra doktorsnema í þessu fagi núna. Þegar ég stofnaði Rannsóknarstofu í menntunar- fræðum ungra barna (RannUng) og fékk til samstarfs fulltrúa Reykjavíkurborgar, Kennarasambandsins og Umboðsmann barna þá hafði ég væntingar um að lyfta faginu upp á hærra plan með því að gera rannsóknir sem hefðu áhrif á stefnumótun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.