Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Side 75

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Side 75
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 75 snæfríðUr dröfn BjörgVinsdóttir og anna- l ind PétUrsdóttir Áhrif erfiðrar hegðunar Að mati flestra kennara sem tóku þátt í rannsókninni hafði erfið hegðun neikvæð áhrif á þá, svo og á nemendur þeirra (sjá mynd 2). Níu af hverjum tíu þátttakendum álitu að nemandi sem sýndi erfiða hegðun lærði minna af þeim sökum. Litlu færri töldu að aðrir nemendur lærðu minna vegna erfiðrar hegðunar samnemanda. Jafnframt kom fram í svörum margra þátttakenda að erfið hegðun nemenda yki streitu og drægi úr árangri þeirra í kennarastarfinu. Rúmur helmingur þátttakenda sagði að erfið hegðun nemenda fengi þá til að íhuga að hætta að kenna. Nemandi sem sýnir erfiða hegðun lærir minna vegna hennar Erfið hegðun nemenda eykur streitu hjá mér Erfið hegðun nemenda tekur stóran hluta af tíma mínum Aðrir nemendur læra minna vegna erfiðrar hegðunar samnemanda Erfið hegðun nemenda dregur úr árangri mínum í starfi Erfið hegðun nemenda fær mig til að íhuga að hætta að kenna 0% 20% 40% 60% 80% 100% Mjög ósammála Ósammála Hvorki sammála né ósammála Sammála Mjög sammála 2 7 39 52 2 3 11 36 47 1 14 13 28 44 4 12 42 42 5 11 21 32 32 12 19 13 26 30 Mynd 2. Mat umsjónar- og sérkennara á áhrifum erfiðrar hegðunar á sig og nemendur sína Tilfinningaþrot Sumir kennaranna sem tóku þátt í rannsókninni fundu fyrir einkennum tilfinninga- þrots í tengslum við starf sitt (sjá mynd 3). Tæpur þriðjungur kennara fann fyrir mik- illi þreytu þegar þeir þurftu að takast á við nýjan vinnudag og fimmtungur fann fyrir miklum pirringi eða fannst hann vera tilfinningalega á þrotum vegna starfs síns. Ég finn fyrir mikilli þreytu þegar ég vakna á morgnana og þarf að takast á við nýjan vinnudag Ég finn fyrir miklum pirringi út af vinnunni minni Mér finnst ég tilfinningalega á þrotum út af starfinu mínu Mér finnst ég útbrunnin út af starfinu mínu 0% 20% 40% 60% 80% 100% 14 31 25 19 12 17 38 23 18 4 22 39 18 17 4 32 44 15 9 Mjög ósammála Ósammála Hvorki sammála né ósammála Sammála Mjög sammála Mynd 3. Upplifun umsjónar- og sérkennara á mismunandi einkennum tilfinningaþrots
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.