Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Síða 117

Uppeldi og menntun - 01.07.2014, Síða 117
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(2) 2014 117 anna- lind PétUrsdóttir lOKAOrÐ Bókin er í formi kilju, í þægilegri stærð og með fallegri kápu sem Ragnar Helgi Ólafs- son hefur hannað á listilegan hátt. Í lok hvers kafla er samantekt á helstu atriðum kaflans á íslensku og ensku. Í textanum eru yfirleitt enskar þýðingar fræðihugtaka tilgreindar innan sviga, sem er mikill kostur enda ekki alltaf samræmi í notkun íslenskra hugtaka á þessu sviði, og birtist reyndar í notkun mismunandi orða yfir sömu ensku hugtökin milli höfunda í bókinni. Aftast í bókinni eru gagnlegir viðaukar með upplýsingum um greiningarviðmið og einkenni sem geta bent til einhverfu hjá börnum á mismunandi aldri. Litróf einhverfunnar er yfirgripsmikið fræðirit og mikill fengur að því fyrir þá sem hafa áhuga á einhverfu og starfa á þessu sviði. Það mun eflaust nýtast víða, til dæmis sem lesefni í námi fagaðila, svo sem þroskaþjálfa, félagsráðgjafa, sérkennara og sál- fræðinga. Full ástæða er til að óska höfundum og ritstjórum ritsins til hamingju með þetta mikla verk. AtHUgAsEMD Lengri gerð ritdómsins er birt á heimasíðu höfundar: http://uni.hi.is/annalind/ innsyn-i-einhverfu-itarlegri-utgafa-af-ritdomi/ HEiMilDir Howard, J. S., Stanislaw, H., Green, G., Sparkman, C. R. og Cohen, H. G. (2014). Comparison of behavior analytic and eclectic early intervention for young children with autism after three years. Research in Developmental Disabilities, 35(12), 3326– 3344. doi:10.1016/j.ridd.2014.08.021 Lauchlan, F. og Boyle, C. (2007). Is the use of labels in special education helpful? Sup- port for Learning, 22(1), 36–42. doi:10.1111/j.1467-9604.2007.00443.x UM HÖfUnDinn Anna-Lind Pétursdóttir (annalind@hi.is) er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996, embættisprófi í sálfræði frá sama skóla árið 2001 og doktorsprófi í sérkennslufræðum frá Minnesota- háskóla árið 2006. Rannsóknir hennar hafa beinst að úrræðum vegna frávika í þroska, námi eða hegðun barna og þjálfun starfsfólks í beitingu þeirra úrræða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.