Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 66

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 66
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201366 „að tryggJa framBoð og fJölBreytileika“ Tafla 2. Breytingar á skipan fulltrúa í stjórn Námsgagnastofnunar Stjórnskipan í lögum Stjórn Námsgagna- stofnunar skv. lögum um Námsgagnastofnun nr. 23/1990 Stjórn Námsgagna- stofnunar skv. lögum um námsgögn nr. 71/2007 Fulltrúi ráðherra Formaður Formaður Kennarasamband Íslands – kennarar 3 1 Kennarasamband Íslands – stjórnendur 1 1 Samband íslenskra sveitarfélaga 1 Fulltrúi fræðslustjóra 1 Fulltrúi landssambands foreldra 1 Fulltrúi fræðasamfélags 1 Samtals 7 5 Fulltrúi foreldra er nýr aðili að stjórn og kemur í stað fulltrúa fræðasamfélagsins, þ.e. fulltrúi „neytenda“ kemur í stað fulltrúa úr fagpólitík. Hvorki fyrr né nú er gert ráð fyrir fulltrúa nemenda. Fræðslustjóraembætti voru lögð niður þegar grunnskólar fluttust á ábyrgð sveitarfélaga og því tilnefnir Samband íslenskra sveitarfélaga fulltrúa í stjórn. Í stað fulltrúa fræðslustjóra er fulltrúi rekstraraðila. Regluslökun sem varðar fagmennsku og lýðræði kemur einnig fram þegar rýnt er í markmiðsgrein eldri og núgildandi laga um hlutverk Námsgagnastofnunar. Í eldri lögum skal stofnunin hafa „samstarf við þá aðila sem vinna að stefnumörkun, rann- sóknum og þróunarverkefnum í skólastarfi og menntun kennara“ (Lög um Náms- gagnastofnun nr. 23/1990). Í gildandi lögum er þetta tekið út en í staðinn er stofnun- inni skylt að „þróa námsgögn“, hafa „frumkvæði að könnunum og rannsóknum“ og „hafa samráð við kennara og skóla“ (Lög um námsgögn nr. 71/2007, 3. grein). Aðilar sem koma að stefnumörkun og rannsóknum í skólastarfi eru ekki lengur jafn sýnilegir í stefnumótun stofnunarinnar og tengsl við skóla- og menntavísindasamfélagið orðin óljósari. Mikill aflsmunur er á því að „hafa samstarf“ og „hafa samráð“ í stefnumótun. Í þessum og öðrum nýlegum lagabálkum er varða menntakerfið er opnað fyrir einkavæðingu með því að slaka verulega á reglum (e. deregulate) um fyrirtæki á markaði varðandi fagmennsku eða menntun á sviði námsefnisgerðar, ábyrgð, lýðræði og eftirlit. Sérstaklega er tilgreint að forstöðumaður Námsgagnastofnunar, sem ráðinn sé til fimm ára í senn, skuli „hafa háskólamenntun og þekkingu á verksviði stofnunar- innar“ (Lög um námsgögn nr. 71/2007, 4. grein). Engar slíkar kröfur eru formlega settar fram um stjórnendur sem sinna námsgagnaútgáfu á markaði. Í lögunum er ekki fjallað um stjórnir stofnana eða fyrirtækja og valdsvið þeirra, fyrir utan sérákvæði um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.