Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 114

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 114
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013114 UppHaf kennaramenntUnar í UppeldismiðUðUm HandmenntUm uppeldismiðuðum handmenntum í Reykjavík (Landshöfðingi, 1891). Hinar uppeldis- miðuðu handmenntir urðu síðan að mikilvægum þætti í kennaranámskeiðunum í Flensborg. Má því segja að viðleitni Jóns til að koma á fót kennslu í uppeldismiðuðum handmenntum hafi mótað upphaf kennaramenntunar á Íslandi. Þetta má einnig sjá á þeirri miklu áherslu sem lögð var á námsgreinarnar uppeldisiðnað (uppeldismið- aðar handmenntir) og teikningu í kennaranámskeiðunum í Flensborg. Í ljósi þessa má einnig telja líklegt að upphaf handmenntakennslu í barnaskólum hafi verið byggt á fyrirmyndum, sem nemendur Jóns höfðu tileinkað sér á námskeiðunum og seinna í kennaradeildinni (Guðni Jónsson, 1932). Tafla: Þróun kennaramenntunar í handmenntum á Íslandi til 1939 Tímabil Kennari og nemendur Skóli Áhersla Menntun kennarans Fyrir 1890 Kennarar með ein- hverja þekkingu á handverki, bæði kynin Framhaldsskólar á Íslandi Ýmiss konar hand- verk Framhalds- skólagengnir og sjálfmenntaðir alþýðumenn 1890–1892 Jón Þórarinsson, bæði kynin Alþýðu- og gagn- fræðaskólinn í Flensborg Skólaiðnaður eftir fyrirmynd Aksels Mikkelsen Slöjdlærarskolen 1892–1895 Jón Þórarinsson, bæði kynin Flensborg, kennara- námskeið. Fellur niður 1895–1896 Uppeldisiðnaður eftir fyrirmynd Aksels Mikkelsen Slöjdlærarskolen 1896–1908 Jón Þórarinsson, bæði kynin Flensborg, kenn- aradeild Uppeldisiðnaður eftir fyrirmynd Aksels Mikkelsen Slöjdlærarskolen 1908–1910 Matthías Þórðarson, bæði kynin Kennaraskólinn Skólasmíði eftir Nääskerfinu Kennaraskólinn í Nääs 1910–1920 Matthías Þórðarson, handavinna pilta Kennaraskólinn. Kennsla fellur niður 1917–1919 Skólasmíði eftir Nääskerfinu Kennaraskólinn í Nääs 1910–1921 Þorbjörg Friðriksdóttir, handavinna stúlkna Kennaraskólinn Heimilisiðnaður Dansk Kunstflids- forenings Skole og Dansk Husflid 1921–1923 Gísli Jónasson, handavinna pilta Kennaraskólinn Handavinna pilta eftir Nääskerfinu Ekki vitað 1921–1922 Guðrún Jónsdóttir Erlings, handavinna stúlkna Kennaraskólinn Heimilisiðnaður Ekki vitað 1922–1930 Halldóra Bjarna- dóttir, bæði kynin Kennaraskólinn. Kennsla fellur niður 1930–1933 Heimilisiðnaður Heimilisiðnaður 1933–1939 Arnheiður Jónsdóttir, bæði kynin Kennaraskólinn Handverk og föndur Handverk með listrænum áherslum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.