Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 139

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 139
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 139 Stoðir og stólpar inngangUr Hver dagur í skólanum mínum, Tjarnarskóla við Tjörnina í Reykjavík, er söguþráður. Inn í þann þráð fléttast unglingarnir mínir (12–16 ára) starfsfólkið og foreldrarnir. Svo getur þráðurinn spunnist í ýmsar áttir og getur verið misáferðarfallegur, rétt eins og sögur geta oft orðið, getur jafnvel hlaupið í hnút í einhverjum tilfellum. Þá er bara um að gera að hefjast handa við að leysa hann. Við keppumst auðvitað öll við að söguþráðurinn vindist fallega og fái góðan endi því það er svo ánægjulegt og gefandi. Nú, þegar ég stend enn og aftur á nýjum byrjunarkafla í skólastarfinu, skömmu eftir skólasetningu í ágúst 2013, þegar þetta er skrifað, þá get ég sagt með sanni að ég hlakka enn og aftur til að komast að því hvernig skólasagan verður í vetur. Sjá hvernig þráðurinn spinnst áfram. Mikilvægir kaflar í sögunni eru einmitt heilbrigði og velferð okkar allra sem störfum í gamla skólahúsinu við Tjörnina. Eftir því sem árin hafa liðið hafa gefist tækifæri til að skoða heilu Tjarnarskóla- kaflana með reynsluna í farteskinu. Sú reynsla er mér dýrmæt og hefur meðal annars kennt mér að gott skólastarf verður að byggja á heilbrigði og velferð í sem víðustum skilningi. Þessir mikilvægu þættir eru svo sannarlega meðal grunnstoðanna í fram- vindu skólastarfsins hverju sinni. Jákvæðni og bjartsýni hafa einnig verið mín leyni- vopn sem ég kýs að grípa til í tíma og ótíma og best er ef hlátur er ekki langt undan. Greinin er hugleiðing höfundar eftir lestur ritsins Heilbrigði og velferð sem er eitt af sex ritum sem Mennta- og menningarráðuneytið og Námsgagnastofnun gáfu út til að kynna grunnþætti menntunar í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla. Höfundar ritsins eru þær Margrét Héðinsdóttir, Fanný Gunnarsdóttir og Erla Kristjáns- dóttir. Heftið kom út vorið 2013. jáKVÆtt ViÐHOrf – brOsKallinn Minn góÐi Mér skilst að þegar við hlæjum leysist alls konar góð efni úr læðingi í líkamanum, til dæmis eitt sem heitir endorfín. Í mínu uppeldi var mikið hlegið og slegið á létta strengi og ég er svo lánsöm að hún mamma mín gat, þrátt fyrir Alzheimers á efri MARGRÉT THeoDÓRsDÓTTIR TJARNARskÓLA Uppeldi og menntun 22. árgangur 2. hefti 2013
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.