Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 147

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 147
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 147 GReTAR L . MARINÓssoN MeNNTAvísINDAsvIðI HáskÓLA ísLANDs Uppeldi og menntun 22. árgangur 2. hefti 2013 ADHD-handbókin Ingibjörg Karlsdóttir í samvinnu við Ellen Calmon. (2013). ADHD og farsæl skólaganga: Handbók. Reykjavík: Námsgagnastofnun. 65 bls. Myndskreytingar eftir Sigrúnu Eldjárn. Börn sem eiga erfitt með að halda athygli við leiki, verkefni og nám, virðast ekki hlusta þegar talað er beint til þeirra; fylgja ekki fyrirmælum til enda og ljúka ekki við verkefni; eiga erfitt með að skipuleggja verkefni og athafnir, áætla tíma, forgangsraða og koma sér að verki; forðast viðfangsefni sem krefjast mikillar einbeitingar, týna og gleyma. Allt eru þetta lýsingar á hegðun barna og fullorðinna sem við þekkjum. En í þessari bók er fjallað um aðstæður þegar slík hegðun verður barninu og samferðafólki þess til ama; þá heitir það ADHD. Börn með ADHD eru sífellt á ferðinni eða á iði, tala mikið, eru hvatvís, grípa fram í og framkvæma án þess að hugsa. Kennurum er nokkur vandi á höndum að ná árangri með slíka nemendur í skóla án aðgreiningar. Efni bóKarinnar Bókin fjallar um viðhorf til nemenda með ADHD; um orsakir, einkenni, tíðni og fylgi- raskanir; um greiningu og meðferð og um kennslu grunnskólanema með ADHD. Sér- stakir kaflar fjalla um unglinga með ADHD. Að lokum eru kaflar um þverfaglega teymisvinnu. Í inngangi er tónninn sleginn: „Viss hegðunareinkenni koma oft fyrst fram hjá börnum með ADHD þegar þau byrja í skóla…“ Starfsmenn skóla þurfa því að læra að skilja og vinna með nemendum sem hafa fengið slíka greiningu á annan hátt en með öðrum nemendum: Fyrst og fremst ætti að líta á greiningu á ADHD sem vegvísi að viðeigandi fræðslu, meðferð og úrræðum sem snúa að barninu og nærumhverfi þess … Í uppeldi og skólastarfi er nauðsynlegt að virkja á jákvæðan hátt áhuga þeirra og kraft, viður- kenna frávik þeirra í þroska og mæta þeim þar sem þau eru stödd (bls. 5–6). Áherslan í þessari bók er því á uppeldi og kennslu nemenda með ADHD í skóla án aðgreiningar. Sérstök áhersla er lögð á viðhorf þeirra sem umgangast nemendur:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.