Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 168

Helgafell - 01.04.1944, Qupperneq 168
142 HELGAFELL heimsenda * eftir Hallvard Berg. Þýðingin er einnig gerð af Jóni Ólafssyni. Jón var einn rit- færasti maður samtíðar sinnar, og er þýðing hans á Kátum pilti ágæt, • en málið er nokkru stirðara á ,,Ferðinni á heimsenda<(. Finnst mér athugandi, þegar barnabækur eiga í hlut, hvort ekki sé rétt að breyta orðfæri á stöku stað, þegar gamlar þýðingar á þeim eru endurprent- aðar, jafnvel þótt þær séu gerðar af ágætum þýðöndum, svo sem Jóni Olafssyni, eða Stein- grími Thorsteinssyni. Mér virðist alveg auð- sætt, að málið er tekið að fyrnast, á Ævintýr- um H. C. Andersens, til dæmis. Á því eru ýmsir smáagnúar, sem börn hnjóta um, en hefla má af með hægu móti án þess að nokkur sérkenni þýðingarinnar glatist. — Vík- ingsútgáfan hefur loks gefið út ttMillut eftir Selmu Lagerlöf. Sagan er hugðnæm og vel fallin til lesturs handa börnum og unglingum. Fjallar hún um litla telpu, sem er krypplingur, en sættir sig við örlög sín og miðlar öðrum af siðferðisþreki sínu. Þýðing Einars Guðmundson- ar er góð, en hann seilist stundum að óþörfu eftir sjaldgæfum orðum. — H. f. Leiftur (og Olafur Erlingsson) hefur gefið út ýmsar góðar barnabækur. Má þar fyrst til nefna Grimms- œvintýri, í þýðingu Theodórs Árnasonar. Þýð- ing Theodórs er oft fremur tilþrifalítil og stund- um jafnvel klaufaleg (Smbr. Söguna af Mjall- hvít). Þegar Grimmsævintýri koma út aftur, þyrfti að endurskoða þýðinguna eða jafnvel þýða þau á ný og vanda vel til, því að þau eru á- kaflega vinsæl meðal barna. Ymsar sögurnar hafa komið út sérstaklega og eru orðnir gamlir hús- gangar.Leiftur hefur og gefið út ,,Kímnissögw Nasreddins<( í viðkunnanlegri þýðingu eftir Þorstein heitinn Gíslason. Þykir stálpuðum börn- um næsta gaman að brögðum Nasreddins. Bók- in er prýdd ágætum myndum, sem frú Bar- bara Árnason hefur gert. Dœmisögur Esóps 1— II. hafa verið gefnar út af sama forlagi. Frú Barbara Árnason hefur teiknað þar margar myndir, sem mjög munu auka vinsældir útgáf- unnar. Steingrímur Thorsteinsson þýddi fyrri hlutann, en Freysteinn Gunnarsson hinn síðari. Þetta dæmisagnasafn, sem mjög er frægt í heimsbókmenntunum, á erindi jafnt til ungra sem gamalla. Búningurinn er einfaldur og við barna hæfi, en lífsspeki þeirra öllum hollt í- hugunarefni. Málfarið er smekkvíst og gott og myndirnar ágætar. Freysteinn hefur og þýtt Hróa hött (Leiftur 1942). Þessi gamla enska þjóðsaga hefur náð miklum vinsældum hér sem annars staðar, einkum meðal drengja. Sagan er til á ensku í margvíslegum myndum, og er þessi útgáfa talsvert frábrugðin sögunni eins og hún hefur áður birzt á íslenzku. Málið á bók- inni er lipurt og vandað. — Loks hefur ,,Leift- ur“gefið út Tótu eftir Bertu Holst (1942). Fjallar hún um litla stúlku. Þetta er góð bók.og þýðing Hersteins Pálssonar ritstjóra er smekkleg. — Þá hefur ,,Æs\an<( gefið út fjölda þýddra barna- bóka á undanförnum árum, svo sem ,,Gullna drauma<< eftir Maju Jáderin-Hagfors. (1942). Þýðandi er Guðjón Guðjónsson. Málið á bókinni er lipurt, en að efni til er sagan fremur veiga- lítil. Sama forlag hefur gefið út ,,Milljónasná6- ann(t (1942). Aðalsteinn heitinn Sigmundsson íslenzkaði. Þýðingin er góð, en bókin fremur reyfarakennd. — ,,Kofi Tómasar frœnda<( eftir Harriet Beecher-Stove kom út í Vestmanna- eyjum 1942. Þýðandi: Jóhann Gunnar Ólafsson. Þetta er stuttur útdráttur eða endursögn hinnar upprunalegu bókar. Lýsir sagan þrælahaldi í Bandaríkjunum, og lesa börn hana mikið í ensku- mælandi löndum enn í dag. Þýðingin er á vönd- uðu máli. — Hannes J. Magnússon hefur ís- lenzkað ,,Flöhhusveininn<< eftir frakkneska höf- undinn Hector Malot. (Þorsteinn M. Jónsson Ak. 1942). Bókin er ævintýraleg og skemmtileg. Segir hún frá litlum dreng, sem verður viðskila við móður sína og kemst loks eftir miklar raunir til hennar aftur. Málið á bókinni er gott. Sumar þessara þýddu bóka, sem að framan eru nefndar, eru ágætar, aðrar slakari, en allar svo frambærilegar að efni og máli, að ekki er ástæða til að amast við þeim. En auk þessa hefur sægur komið út af svokölluðum unglingabókum, sém eru einungis lélegir reyfarar að efni til, og þýðingin fer oftast eftir því. Skal hér aðeins drepið á tvær þeirra: Isafoldarprentsmiðja hef- ur gefið út heilmikinn doðrant, Skólasystur eftir Ellen Reumert. Undirtitill: Saga fyrir ungar stúlkur. Þýðandi er ónafngreindur. Þetta er ein- hver sá aumasti samsetningur, sem ég hef lengi séð í bókarformi, og get ég ekki verið að þreyta lesandann á að rekja efni hennar, jafn nauða- ómerkilegt sem það er. Nokkur dæmi nægja, til þess að menn fái hugmynd um málfarið og smekkvísina: ,,Gegnum alla landareignina rann áin — áin með hin hávöxnu sef og hallandi píl- viðargreinar** (bls. 5). ,,Að vetrárlagi, er snjór- inn og frostið kom, rann hún og lék sér á skaut- um á svellunum með félögum sínum. Að öðru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.