Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2014, Qupperneq 40

Skessuhorn - 17.12.2014, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2014 Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Gleðileg jól SK ES SU H O R N 2 01 4 Einn kunnasti og snjallasti hagyrð- ingur landsins er Ragnar Ingi Að- alsteinsson. Ragnar Ingi er sem kunnugt er Jökuldælingur að upp- runa og af þeim ættstofni sem vel þekkir til kvæða- og ljóðagerðar. Dalamönnum er hann vel kunn- ur eftir að hafa starfað við kennslu í allmörg ár í héraðinu og sumar- dvalar þar. Ragnar Ingi hefur sent frá sér margar ljóðabækur frá því sú fyrsta, Hrafnkela, kom út 1974. Nú fyrir skömmu kom út bókin Ljóð- stafaleikur sem gefin er út í til- efni 70 ára afmæl- is Ragnar Inga sem var í upphafi þessa árs. Bókinni er skipt í allmarga efnis- flokka um ljóða- gerð Ragnars Inga. Meðal annars má þar sjá kafla eins og; heima, á mjúku nót- unum, heilabrot, hugarvíl og spurnar- tónar, neysla í föstu og fljótandi og um- hverfið, landið og ég. Einn kafli er af hag- yrðingamótum, ann- ar um galgopasög- ur og þá er þáttur í bókinni um ljóða- gerð Ragnars Inga. Ragnar Ingi steig ein- mitt fram með Hrafn- kelu þegar mikið um- rót var í ljóðagerð á Íslandi. Hart var deilt um nýbylgjuna sem þá var í óhefðbundnu ljóðformi, svokölluð- um atómkveðskap og honum teflt gegn hefðbundna ljóðforminu. Ragnar Ingi hefur trúlega af kerskni sinni haft síðasta ljóðið í Hrafnkelu í nýja stílnum, atóminu. Ljóðið heitir Postludium og þar hafnar skáldið öllum hefðbundnu einkennum rímsins. Fyrstu ljóðlín- urnar eru eftirfarandi: Eins og harðsporar eru ljóð mín á órímaðri öld. Eins og harðsporar. Vindar nýrra tíma hafa feykt burtu forminu gamla. Guðmundur G Hagalín skrif- aði langan ritdóm um Hrafnkelu. Taldi bæði kost og löst á bókinni og Postludium fannst Hagalín merki þess að skáldið væri að kikna und- an óbilgjörnum kröfum tímans; „að um hann og hina hefðbundnu ljóðagerð hafi frá málvinum og að minnsta kosti óbeint frá ýmsum miðaldra og ungum menntamönn- um, skáldum og leirhnoðum leikið nepja, sem hafi haft á hann svipuð áhrif og hinn víðkunni heilaþvott- ur.“ Vísar Guðmundur til þess að hefðbundinn kveðskapur hafi um skeið fengið óblíðar viðtökur en nýjungar byr undir vængi. Jóhann Hjálmarsson skáld sá ástæðu til að svara þessum ritdómi og varð því Hrafnkela tilefni stuttrar ritdeilu á sínum tíma. þá Ég get ekki látið það hjá líða í að- draganda jólahátíðarinnar að hvetja íbúa sveitarfélagsins til að versla í heimabyggð. Þegar litið er til þess hve fjölbreytt flóra verslunar og þjónustu býðst okkur hér í þessu frábæra sveitarfé- lagi ætti engin ástæða að vera til ann- ars en að njóta jólaundirbúnings hér í Borgarbyggð. Það eru hverju sveit- arfélagi mikið hagsmunamál að íbú- um og gestum þess bjóðist fjölbreytt þjónusta og verslun. Það er óhætt að segja að þar séum við vel sett. Það er ekki sjálfsagt mál að geta gengið að því vísu að versla ferska matvöru, ýmis konar sérvöru, kom- ast á verkstæði, veitingahús, kaffi- hús, snyrtistofu og hárstofu. Versla í hannyrðabúð, blómabúð, fatabúð- um, raftækjaverslunum og apóteki. Hvað þá að hafa aðgang að frábærri íslenskri hönnunarvöru og matvöru úr héraði. Heimsækja og njóta frá- bærra safna og ólíkra menningarvið- burða um allt sveitarfélagið. Hlutverk okkar sem íbúa sveitar- félagsins er mikilvægt þegar kemur að því að velja þjónustu. Við eigum stóran þátt í því að halda uppi fjöl- breyttu menningarlífi, þjónustu og verslun. Sú menning sem við sköp- um í sveitarfélaginu við jólaundir- búning með börnunum okkar skilar sér til þeirra sem ánægjuleg minning og hefð. Njótum þess að fara sam- an í búðir, kaffihús, snyrtingu, söfn og fleira í jólaundirbúningnum og hitta á vini og kunningja í jólaskapi. Ég vil þakka þeim fjölmörgu aðilum sem starfa í sveitarfélaginu við versl- un og þjónustu fyrir frábært starf og vil hrósa þeim fyrir að bjóða okkur íbúum uppá góða og metnaðarfulla þjónustu allt árið. Ég vona að allir eigi eftir að eiga ánægjulegar stundir í desember með fjölskyldu og vinum og óska ykkur gleðilegra jóla. Guðveig Eyglóardóttir. Höf. er oddviti framsóknarmanna í Borgarbyggð. Pennagrein Jólaundirbúningur í Borgarbyggð Kápa bókarinnar Ljóðstafaleikur. Ljóðstafaleikur frá Ragnari Inga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.