Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 62

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 62
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTTR málið, hugrenningatengsl og túlkanir út, og eftir standi bara eitthvað sem er skihð sem „hrein tjáskipti“.29 Ummerki um þessa hugsun eru allt í kringum okkur, við sjáum hana til dæmis oft birtast í auglýsingum, sem ganga yfirleitt einmitt út á það að koma tilteknum skilaboðmn á framfæri - eins og í auglýsingunni hér að framan, „Það gefur auga leið“, en þar á sá sem sér auglýsinguna ekki að velkjast í neinum vafa um hvemig mál- um er háttað. Ljóð Oskars Ama era hins vegar afar gott dæmi mn hvem- ig þessi „hreinu tjáskipti“ án hugrenningatengsla og túlkana era fjarri lagi — bókstafaljóðin kreíjast einmitt þess að hugur lesanda fari á flug. Óljósar skuggamyndir grunnra yfirborða Hugmyndin um hin „hreinu tjáskipti“ felm í sér að búið er að taka frá okkur hæfiii okkar sem túlkandi verur og rið erum ekki lengur fær mn að lesa heiminn, þar á meðal myndhst eða sjón-hstir. Astæðan fi'rir þessu er ekki einungis hugmyndaheimurhui í kringum sjónina, heldm eirniig hugmyndaheimurinn umhverfis ímjmdina.30 Barbara Maria Stafford er líklega einn ötulasti talsmaður ímyndarinnar irman sjónmenningar. Hún er einn af þeim hstfræðingum sem hefm snúið sér að sjónmenningu og í inngangi að bók sinni Good Looking: Essays on the Virtue oflmages (1996) setur hún fram eins konar manifestó eða yfirlýsingu fyrir ímyndina og gagnrýnir harkalega riðtekin vestræn riðhorf til hennar. Stafford segir að verkefnið sé „að ffelsa grafíska tjárdngu frá einhhða og blæbrigðalausri ríkjandi orðræðu sem skipar henni á bekk með neysluhyggju, spillingu, blekkfigum, og siðferðislegum göllum“ og að það sé verkefifi sem „sker sig gegnum listfir, hugrisindi og raunvísfidi“.31 Það er þri mikilvægt að 29 Sama rit, bls. 14. 30 Oft er eríitt að greina á milli notkunar á íslenskn orðunum mynd og ímynd. Mynd hefur hlutlausara yfirbragð, en ímynd er merkingarhlaðið og á stundum neiHætt orð, oft notað sem andhverfa myndar: ímynd er alltaf eftirmjmd og því alltaf bund- in í stigveldi frummyndar og eftirmyndar, en því fylgja hugmyndir um miðlun og hagræðingu sem spilla hinni hreinu mynd. Hins vegar má benda á að innan umræðu nútímans um ífnjmdasamfélagið virðist iðulega svo að allar numdir séu alltaf að ein- hverju leyti eftirmyndir, mtmdir af einhverju, hvort sem það er hugmynd eða efnis- leg mynd. Því eru skilin þama á milli í raun ekki skýr og mótast kannski fyrst og fremst af sjónarhominu eða sjónheiminum (e. visnality, sbr. Gillian Rose). 31 Barbara Maria Stafford, „Introduction: Visual Pragmatism for a Virtual World“, í Good Looking: Essays on tbe Virtue oflvmges, Cambridge, Massachusetts: MIT, 1996, bls. 5. 6o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.