Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 131
LIST EFTTRIIELMSPEKI
pólitískri, sögulegri, en vísa ekki bara til sjálfra sín eða listhugtaksins. Að þessu
leyti má því segja að konseptlistin hafi sprengt af sér sinn eigin ramma. Enda var
það svo að hugmyndir Kosuths sættu fljótlega nokkurri gagnrýni. I bók sinni But
is it art? sá heimspekingurinn Ben Tilghman ýmis tormerki á þeim og taldi að
verk Kosuths væru hvorki list né heimspeki.3 Ennfremur þóttust ýmsir sjá að
hugmynd Kosuths um að hstin yrði auðugri að inntaki við að rannsaka eigið eðh
myndi þvert á móti leiða til andstæðrar niðurstöðu, hsthugtakið yrði á endanum
enn þrengra en það var og listaverkið gufaði upp.4 Listinni má að vísu líkja við
tungumál, sem eins konar formgerð eða hugtakaramma sem býr að baki allri
hstrænni starfsemi, en þótt tungumál hstarinnar bendi að vísu á sjálft sig er það
ekki eina hlutverk þess, heldur þarf það einnig að vísa til mannlegrar reynslu og
upphfunar, sjónrænnar jafut sem tilvistarlegrar.
Það sem gerir svar konsepthstarinnar ófullnægjandi er sú áhersla sem
er lögð á að eyða úr hstinni öhum skírskotunum í hversdagslega (eða
óhversdagslega, ef því er að skipta) mannlega reynslu og þátttöku hst-
arinnar í þeirri reynslu. Það voru mistök að ætla að með því að greina
þetta tvennt í sundur þá væri auðveldara að glöggva sig á þeirri merk-
ingu sem væri hægt að leggja í hsthugtakið, sem jafngildir því að átta
sig á því hvaða gildi það hefur fyrir okkur. Hið gagnstæða varð raun-
in, hsthugtakið varð merkingarlaust.5
Þess vegna hefur því verið haldið firam að með konsepthstinni hafi orðið ákveð-
in þáttaskil, hún marki endalok módemismans og upphaf póstmódernisma í
myndhst.6 Hugmyndir konsepthstamanna eins og Kosuths hafi reynst bæði
fræðileg og hstræn blindgata. Að vissu leyti má segja að í meðförum Kosuths
sanni konsepthstin þær kenningar Arthurs C. Danto, sem hann setti ffam í rit-
gerð sinni um endalok hstarinnar, að listin væri komin á enda og orðin að sinni
eigin heimspeki. Það er þó ef til vill vafasamt að alhæfa um hstina út ffá einni
tiltekinni stefhu. Konseptdistinni til hróss má að minnsta kosti segja það að hún
vakti upp mikilvægar og áhugaverðar spurningar um eðli hstar, hlutverk hennar
og takmörk. Vissulega má segja að kenningin um eSlismun hstar og fagurffæði sé
of afdráttarlaus; réttara er að þar á mihi er ekki eðlismunur heldur miklu held-
ur stigsmunur og má ef til vih segja að Kosuth hefði ffemur átt að snúa sér til
landa síns Johns Dewey og greiningar hans á fagurfræðilegri upphfun, en heim-
3 Benjamin R. Tilghman, But is it art? The value ofart and the temptation oftheory, Ox-
ford og New York, Blackwell, 1984.
4 Sbr. Gunnar J. Amason, „List án listaverka: Danto, Kosuth og konsepdist“ (Mynd-
hst og heimspeki, 5), Lesbók Morgunblaðsins, 24. júní 1995.
Sama rit.
6 Sama rit.
I29