Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Page 131
LIST EFTIR HEIMSPEKI pólitískri, sögulegri, en vísa ekki bara til sjálfra sín eða listhugtaksins. Að þessu leyti má því segja að konseptlistin hafi sprengt af sér sinn eigin ramma. Enda var það svo að hugmyndir Kosuths sættu fljótlega nokkurri gagrirýrii. I bók sinni Bnt is it art? sá heimspekingurinn Ben Tilghman ýmis tormerki á þeim og taldi að verk Kosuths væru hvorki list né heimspeki.3 Ennfremur þóttust ýmsir sjá að hugmynd Kosuths um að hstin yrði auðugri að inntaki við að rannsaka eigið eðli myndi þvert á móti leiða til andstæðrar niðurstöðu, hsthugtakið yrði á endanum enn þrengra en það var og listaverkið gufaði upp.4 Listinni má að vísu líkja við tungumál, sem eins konar formgerð eða hugtakaramma sem býr að baki allri Hstrænni starfsemi, en þótt tungumál listarinnar bendi að vísu á sjálft sig er það eklti eina hlutverk þess, heldur þarf það einnig að vísa til mannlegrar reynslu og upplifunar, sjónrænnar jafht sem tilvistarlegrar. Það sem gerir svar konseptlistarinnar ófollnægjandi er sú áhersla sem er lögð á að eyða úr Hstinni öllum skírskotunum í hversdagslega (eða óhversdagslega, ef því er að skipta) mannlega reynslu og þátttöku list- arinnar í þeirri reynslu. Það voru mistök að ætla að með því að greina þetta tvennt í sundur þá væri auðveldara að glöggva sig á þeirri merk- ingu sem væri hægt að leggja í Hsthugtakið, sem jafngildir því að átta sig á því hvaða gildi það hefiir fyrir okkur. Hið gagnstæða varð raun- in, listhugtakið varð merkingarlaust.5 Þess vegna hefur því verið haldið fram að með konsepthstinni hafi orðið ákveð- in þáttaskil, hún marki endalok módernismans og upphaf póstmódernisma í myndlist.6 Hugmyndir konseptlistamanna eins og Kosuths hafi reynst bæði fræðileg og Hstræn blindgata. Að vissu leyti má segja að í meðförum Kosuths sanni konseptlistin þær kenningar Arthurs C. Danto, sem hann setti fram í rit- gerð sinni um endalok listarinnar, að listin væri komin á enda og orðin að sinni eigin heimspeki. Það er þó ef til vill vafasamt að alhæfa um listina út frá einni tiltekinni stefnu. KonseptHstinni til hróss má að minnsta kosti segja það að hún vakti upp mikilvægar og áhugaverðar spurningar um eðli listar, hlutverk hennar og takmörk. Vissulega má segja að kenningin um eSlismun Hstar og fagurfræði sé of afdráttarlaus; réttara er að þar á miHi er ekki eðHsmunur heldur miklu held- ur stigsmunur og má ef til vill segja að Kosuth hefði fremur átt að snúa sér til landa síns Johns Dewey og greiningar hans á fagurfræðilegri uppHfun, en heim- Benjamin R. Tilghman, Bnt is it art? The value ofart and the temptation oftheory, Ox- ford og New York, Blackwell, 1984. Sbr. Gunnar J. Arnason, „List án listaverka: Danto, Kosuth og konseptlist" (Mynd- list og heimspeki, 5), Lesbo'k Morgunblaðsins, 24. júní 1995. Sama rit. Sama rit. 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.