Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 40

Frjáls verslun - 01.07.2013, Page 40
40 FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 og frumkvöðlar „Xperious er því ekki ætlað heima markaði einum. Nafnið á að hafa alþjóðlegan hljóm – það er leitt af enska orðinu experience.“ Ferðamenn skipuleggja í síauknum mæli ferðalög sín á netinu. Leitarvélarn- ar eru margar en hjá Xperious er verið að þróa leitarvél sem drifn er af gervigreind og á að ganga enn lengra en bara að bóka og ganga frá kaupum. – Hér eru ónýttir möguleikar segir Hilmar Halldórsson að baki sprotanum Xperious. Hilmar Halldórsson er upphaflega auglýsinga­ og mark aðsmaður. Það er ekki langur vegur þaðan yfir í að markaðs­ setja ferðaþjónustu á netinu og hann hefur í samstarfi við félaga sína ákveðið að láta drauminn um nýja og bætta þjónustu á netinu rætast. Það er hægt að ganga lengra en nú er gert við skipulagningu ferða þar. „Það styttist í að beta­útgáfa verði sett út á netið til prófunar í haust,“ segir Hilmar. Hugmyndin er að væntanlegur ferðalangur getið upplifað það sem er í boði á áfangastað, ekki bara pantað flug, bíl og gistingu. Notandinn velur hvert hann vill fara, skrifar inn í leitarvélina hvað hann vill gera í fríinu eins og t.d. „I‘d like to play golf, see whales and go horseback­rid­ ing“, velur tímabil, hve margir eru að ferðast. Þá eiga að birtast ferðatillögur sniðnar sérstaklega fyrir hann; flug, gisting, bílaleigu­ bílar, afþreying og áhugaverðir staðir ásamt því að benda á áhugaverða veitingastaði. Í þessu felst nýjungin. Ferðamaðurinn getur bókað allan pakkann allt á einum stað. „Þetta er ekki einungis hugsað fyrir einstaklinga heldur einnig fyrir hópa. Ferðaseljendur geta nýtt sér lausina á sínum vefjum og notað kerfið til að skipuleggja fyrir viðskiptavini sína,“ segir Hilmar. Hilmar segist hafa fengið þessa hugmynd fyrir löngu og fékk tækifæri í fyrra til að taka þátt í náminu hjá Klaki, ný sköp­ unarmiðstöð atvinnulífsins. Það var svo í janúar á þessu ári sem fyrirækið var formlega stofnað. Prófanir að hefjast Tekjur eiga að koma af umboðs­ launum. Enn sem komið er hefur verkefnið verið fjármagnað af eigendunum sjálfum. „Undirtektir hafa til þessa verið mjög góðar, bæði hjá einstakl ingum sem hafa fengið að prófa kerfið auk aðila í ferðaþjónust unni. Einnig hafa aðilar í Finnlandi, Danmörku, Litháen og Færeyj um sýnt okkar lausn áhuga. Þar er beðið eftir tilrauna útgáfunni,“ segir Hilmar. Xperious er því ekki ætlað heima markaði einum. Nafnið á að hafa alþjóðlegan hljóm – það er leitt af enska orðinu experi­ ence. Mikil vinna hefur farið í að hanna viðmót síðunnar. Við mót ið, sem mætir fólki á skjánum, er mjög mikilvægt og er hugsað með það fyrir augum að auka hughrif um leið og það þarf að vera einfalt í notkun. Hilmar Halldórsson, frumkvöðull hjá Xperious: alltá einni síðu hilmar halldórsson, frumkvöðull hjá Xperious. Rakel Sölvadóttir hjá kennslusprotanum Skema:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.