Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2013, Síða 71

Frjáls verslun - 01.07.2013, Síða 71
FRJÁLS VERSLUN 7. 2013 71 Hugmyndafræði fyrir ­tækisins er sú að setja fram lausnir til að einfalda starfsemi fyrirtækja og stofnana með því að upplýsingastjórnun þeirra sé gerð einföld. Þetta næst fram með þríþættri þjónustu; vörslu, hugbúnaði og ráðgjöf. Margvís­ leg vöruþróun hefur orðið innan fyrirtækisins frá stofnun þess en árið 2008 var hugbúnaðurinn CoreData t.a.m. þróaður þannig að hann mætti nota á snjallsím ­ um og spjaldtölvum án þess að vera með snjallforrit. Einnig þróaði fyrirtækið CoreData Claim fyrir slitastjórnir, sem er gífurlega öflugur hugbúnaður fyrir þrotabú af öllum stærðum Hver var viðskiptahugmynd fyrir tækisins í upphafi og hvernig hefur hún þróast? „Upphaflega hugmyndin var sú að vera með hugbúnaðar­, ráð gjafar­ og vörslusvið og veita með því heildarlausn á sviði upplýsingastjórnunar innan fyrirtækja. Við vinnum enn eftir þessu í dag en þróun hug búnaðar okkar og skönnnar þjónusta er þó komin mun lengra á veg en ég hafði leyft mér að vona. Strax í upphafi var lögð áhersla á einfaldleika viðmóts CoreData­ kerfi sins, þannig að það styddi við vinnu fólks en væri ekki enn ein hindrunin. Við þróunina er notuð nýjasta tækni sem gerir notendum kleift að vinna með upplýsingar á mjög einfaldan og skilvirkan hátt og finna gögn hratt aftur,“ segir Brynja Guðmunds­ dóttir, forstjóri Azazo. CoreData ­hugbúnaðurinn er í boði fyrir viðskiptavini sem þjónusta (e. software as a service). Með hon­ um er hægt að lækka kostnað við rekstur og utanumhald á tölvu búnaði og hugbúnaði veru­ lega og allur hausverkur við upp­ færslur hverfur. Einnig má með útfærslu fyrirtækisins á „Social Network for Organisation“ draga verulega úr tölvupósti og tryggja rekjanleika í samskiptum. „Azazo hefur nýtt íslenskt hugvit til að þróa lausnir frá grunni sem eiga fullt erindi á erl endan markað. Móttökurnar á Íslandi hafa verið framar björt ustu vonum og við munum sinna heimamarkaði vel, en auk þess erum við þegar farin að taka þátt í útboðum á evrópska efnahagssvæðinu enda með hugbúnað og þjónustu án landamæra,“ segir Brynja. Telur þú sprotaumhverfið hag- stætt fyrir frumkvöðla í dag? „Jákvætt viðhorf ríkir á margan hátt en þó finnst mér að margt megi betur fara, t.a.m. finnst mér vanta skilning í þjóðfélaginu á því hvað þurfi til að byggja upp nýtt og öflugt fyrirtæki. Þá finnst mér stjórnmálamenn oft tala um nýsköpun af mikilli vanþekkingu og hafa í raun ekki mikinn áhuga á henni. Þeir virðast frekar sjá stóriðju sem eins konar töfra­ lausn en í raun gæti það gefið Íslandi miklu meira að byggja hér upp fleiri þekkingarfyrirtæki af öllum gerðum. Yfirleitt skila minni og meðalstóru fyrirtækin mestu þegar allt er tekið saman enda líklegra að stór fyrirtæki éti upp fyrri ávinning ef syrtir í álinn. Einn ig tel ég vanta betri fjármögn unarleiðir fyrir fólk til að stofna fyrirtæki af stærðargráðu á borð við okkar. Aðgengi að fjármagni í bönkum er t.d. ekki auðvelt, jafnvel fyrir fyrirtæki eins og okkar sem hefur vaxið hratt og er með mjög bjarta framtíð. Vonandi verður vitundarvakn­ ing til þess að löggjöfin verði fyrirtækjum líkt og okkar hag­ stæðari og mikilvægi nýsköpunar enn sýnilegra bönkum og stjórn­ völdum,“ segir Brynja. „Yfirleitt skila minni og meðalstóru fyrir­ tækin mestu þegar allt er tekið saman enda líklegra að stór fyrirtæki éti upp fyrri ávinning ef syrtir í álinn.“ Hugbúnaður og þjónusta án landamæra azazo (gagnavarslan) er íslenskt þekkingarfyrirtæki og eru starfsmenn um fimmtíu. lausnir azazo eru þróaðar hérlendis og eru viðskiptavinir innlend og erlend fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum. í stórum og flóknum verkefnum hafa hugvit, þekking og reynsla skipt sköpum. A z a z o ( G a g n a v a r s l a n ) stofnár: 2007. stofnendur: Brynja guðmundsdóttir. viðskiptahugmyndin: að hagræða í rekstri fyrirtækja og útrýma sóun. að þróa hugbúnað sem leysir af hólmi mörg kerfi hjá fyrirtækjum og bæta upplýsingastjórnun með heildarlausn. markmið fyrirtækisins: að auka hagræðingu og skilvirkni í rekstri viðskiptavina, með því að einfalda ferla og beita virkri upplýsinga­ stjórnun. Texti: María Ólafsdóttir Mynd: Geir Ólafsson Sölu- og markaðsteymi fyrirtækisins: Símon Þorleifsson, brynja guð- mundsdóttir, henning Freyr henningsson og Laufey Ása bjarnadóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.