Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2004, Qupperneq 67
AGRIP ERINDA / XII. VÍSIN DARÁÐSTEFNA E124 Hjálparleit vegna sálrænnar vanlíðunar eftir þjóðfé- lagshópum Guðrún GuðiiHindsdóttir.' Rúnar Vilhjálmsson2 'Lýðheilsustöð, 2hjúkrunarfræðideild HI ninarv@hi.is Inngangur: Rannsóknin beinist að hópamuni á notkun heilbrigð- isþjónustu vegna sálrænnar vanlíðunar. Efniviður og aðferðir: Byggt er á gögnum úr endurtekinni lands- könnun meðal 18-75 ára íslendinga. Heimtur í fyrri könnuninni voru 69% (N=1924) og 83% (N=1592) af svarendunt fyrri könn- unarinnar svöruðu einnig þeirri síðari. Athugaður var fjöldi heimsókna til læknis (annars en geðlæknis), geðlæknis, hjúkr- unarfræðings, sálfræðings, félagsráðgjafa, prests og óhefðbundins meðferðaraðila, með tilliti til sálrænnar vanlíðunar og lýðfræði- legra þátta. Niðurstöður: Niðurstöðurnar benda til að eðli vanlíðunar ráði nokkru um til hvaða aðila er leitað, þó flestir leiti til almennu heilbrigðisþjónustunnar. Konur, eldri einstaklingar, þeir sem lokið höfðu framhaldsskólanámi og þeir sem þjáðust af kvíða og sállífeðlislegri vanlíðan leituðu oftar en aðrir til lækna (ann- arra en geðlækna). Marktæk samvirkni (interaction) milli hjú- skaparstöðu og einkenna gaf til kynna að fráskildir og ekkjufólk leituðu meira til hjúkrunarfræðinga en aðrir hjúskaparhópar vegna sállífeðlislegra einkenna. Ennfremur voru íbúar á höfuð- borgarsvæðinu tíðari notendur sálfræðiþjónustu en landbyggð- arfólk þegar kvíði var til staðar. Samvirkni milli menntunar og þunglyndis benti til þess að háskólamenntað fólk leitaði umfram aðra menntunarhópa til sálfræðinga vegna þunglyndis. Yngra fólk, fráskildir og þeir sem glímdu við reiði/árásarhneigð leituðu oftar en aðrir til félagsráðgjafa. t’á kom í ljós að konur, fráskildir og þeir sem þjáðust af sállífeðlislegum einkennum voru tíðustu notendur óhefðbundinnar þjónustu. Loks leituðu þunglyndir fremur aðstoðar hjá prestum, auk þess sem samvirkni milli hjú- skaparstöðu og reiði/árásarhneigðar benti til aukinnar notkunar prestþjónustu meðal ekkjufólks í tengslum við reiði. Ályktanir: Fjöldi einstaklinga sem þjáist af andlegri vanlíðan leit- ar ekki aðstoðar heilbrigðisþjónustunnar á 12 mánaða tímabili og gefa niðurstöður til kynna að um ójöfnuð í þjónustunni geti verið að ræða. Ástæða er til að rannsaka frekar hópamun og aðgengi að sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu á íslandi. E125 Geðheilsa bænda Kristinn Tómasson12, Sigurður Sigurðsson1'3, Gunnar Guðmundsson14 'Rannsóknastofa í vinnuvernd, 2rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftir- lilsins, 3Sjúkrahús Suðurnesja, 4lyflæknasvið Landspítala kristinn@ver.is Inngangur: Á samdráttartímum í sveitum hafa komið lram merki um vaxandi tíðni geðraskana í sveitum erlendis, bæði í Bandaríkjunum og Noregi. Hérlendis hafa árvökulir bændur haft áhyggjur af því að sama þróun gæti gerst hér vegna fækkunar í sveitum og einnig vegna almennt versnandi kjara bænda á síðustu árum. Efniviöur og aðferftir: Öllum bændum með 100 ærgildi eða meira (N=2042, svarhlutfall 54%) og 1500 (svarhlutfall 46%) manna slembiúrtaki 25 til 70 ára var sendur ítarlegur spurningalisti um heilsufar og búskaparvenjur í mars 2004 og honum fylgt eftir með einu hvatningarbréfi, auk þess sem auglýsing birtist í Bændablaðinu til þess að hvetja til svara. General Health Questionnaire-12 (GHQ-12) spurningalisti var notaður sem skimtæki fyrir geðrösk- unum, öðrum en áfengissýki en fyrir hana var notað CAGE. Helstu nifturstöður: Samkvæmt GHQ-12 voru 65% bænda án nokkurra merkja um geðröskun en 53% annarra. Samkvæmt GHQ-12 með skurðpunkt fyrir geðröskunum settan við meira en 2 þá reyndust 17,3% bænda uppfylla þetta viðmið en 22,3% annarra. Samkvæmt CAGE miðað 3 eða fleiri jákvæð svör upp- fylltu 6,1% bænda skilmerki fyrir áfengissýki en 7,5% annarra. Á síðustu 12 mánuðum fyrir rannsóknina leituðu tæp 5% bænda og um 10% annarra aðstoðar vegna svefnraskana, 3,4% bænda og 7% annarra vegna þunglyndis og 4% bænda og rúm 9% annarra vegna kvíðaraskana. Aðeins 0,3% bænda en um 1% samanburð- arhóps höfðu leitað aðstoðar vegna áfengis- eða fíkniraskana. Ályktanir: Algengi geðraskana virðist vera svipað meðal bænda og annarra á fslandi. Hins vegar eru ákveðin merki um að þeir leiti síður meðferðar vegna geðraskana en aðrir. E126 Streita í starfi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Saman- burður við kennara og flugfreyjur Hcrdís Sveinsdóttir1'2, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir2-3 'Hjúkrunarfræðideild HÍ, 2rannsóknastofa í vinnuvernd HÍ, 3heilbrigðis- og rannsóknadeild Vinnueftirlits ríkisins herdis@hi.is Inngangur: Vinnurannsóknir hafa undanfarið beinst að því að skoða samband streitu við meðal annars starfsmannaveltu, heilsu- far og gæði þjónustu. Flugfreyjur, kennarar og hjúkrunarfræð- ingar eru starfshópar sem eiga margt sameiginlegt. Þá skipa að mestu konur, starfið krefst mannlegra samskipta og þjónustu við einstaklinga og hópa. Álag getur verið mikið þegar uppfylla þarf óskir eða þarfir þjónustuþega og hver einstaklingur krefst óskiptr- ar athygli en margir kalla eftir þjónustu á sama tíma. Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman streitu og vinnuaðstæður þessara þriggja hópa. Efniviftur og aðferðir: Þátttakendur voru kvenkyns kennarar, hjúkrunarfræðingar og flugfreyjur. Gagna var aflað rneð spurn- ingalista og var 1571 listi sendur út. Svörun var 66-69% háð starfsstétt. Átta spurningar öfluðu gagna um vinnuumhverfi og 11 um streitu. Við gagnagreiningu var notast við ANOVA og aðhvarfsgreiningu. Helstu nifturstöður: Hjúkrunarfræðingar upplifa minni streitu og telja starf sitt líkamlega fjölbreyttara en hinir hóparnir tveir. Flugfreyjur greina frá meiri óþægindum í vinnuumhverfi, minna atvinnuöryggi, líkamlega erfiðari og einhæfari vinnu og að þær leiti síður aðstoðar samstarfsfólks en hinir hóparnir. Kennarar segjast síður geta stjórnað vinnuhraða sínum en hinir hóparnir. í samanburði við hjúkrunarfræðinga leita þeir síður aðstoðar sam- starfsfólks. Aðhvarfsgreining leiddi í ljós að innan hverrar starfs- stéttar hafa óþægindi í vinnuumhverfi áhrif á streitu að teknu Læknablaðið/fylgirit 50 2004/90 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.