Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 63
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 63 smávöruverslanir, leigusölur hvers konar, heildsölur, vildarklúbba og einnig vefversl- unareiningu. MerkurPoint tengist algengum bókhaldskerfum eins og Stólpa, DK, Navision og fleirum.“ Því má svo bæta við að kerfið getur tengst eftirlitsmyndavélakerfum en þess er í síauknum mæli krafist í verslunum með smávörur. Þráðlausar merkingar eru framtíðin Í nánustu framtíð sér Ólafur fram á að komnar verði þráðlausar merkingar á allar vörur í verslunum, svo kallað Rfid. Rafrænar merk- ingar verði þá settar á vörurnar við framleiðslu þeirra og þannig geti verslunareigandinn fylgst með vörunni alveg frá því hún er framleidd og þangað til hún er seld út úr versluninni. „Þannig að þegar varan er á leiðinni frá Kína til Íslands á verslunareigandinn að geta fylgst með því hvar varan er staðsett hverju sinni og hvort hún er yfir höfuð á leiðinni.“ Að sögn Ólafs munu sjálfsafgreiðslustöðvar á vörum verða settar upp í verslunum á næst- unni en MerkurPoint er með fyrsta þróunar- umhverfið fyrir þráðlausar merkingar. „Þar sem þessar sjálfsafgreiðslustöðvar verða mun viðskiptavinurinn geta gengið inn í verslun og tínt hluti í körfu eða jafnvel í vasana. Í stað þess að þurfa síðan að skanna hverja vöru fyrir sig mun viðskiptavinurinn geta gengið í gegnum lesara sem skannar allar vörurnar í einu um leið og hann gengur hjá,“ segir Ólafur Sigurvinsson. Það er allt hægt. Ólafur Sigurvinsson, 42 ára, lenti í alvarlegu slysi á sjó þegar hann var 19 ára og dreif sig upp úr því í tölvunarfræði. Núna er hann einn þriggja eigenda MerkurPoint. FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR Ólafur var einn stofnenda Islandia Internets árið 1995 og þá starfaði hann fyrir hug- búnaðarfyrirtækið OZ bæði í Boston og Stokkhólmi. H U G B Ú N A Ð U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.