Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 79
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 79 Erna Bryndís Halldórsdóttir er endurskoðandi og rekur þjón- ustufyrirtæki fyrir erlend félög. Hún og fyrrverandi skólasystur hennar úr Verslunarskóla Íslands hafa hist reglulega í gegnum árin. Þær voru um tíma í bridgeklúbbi en sumar vildu breyta til og úr varð gönguklúbbur. Hópurinn hitt- ist heima hjá einni í hópnum á mánudagskvöldum og sú skipuleggur gönguleiðina í það skiptið. Eftir göngutúrinn er haldið á kaffihús. „Við höldum kunnings- skapnum með þessum hætti. Við klæðum okkur eftir veðri, fáum okkur frískt loft og kynn- umst Reykjavík. Við erum alltaf að finna nýjar leiðir og skoðum borgina og nágrenni hennar.“ Erna Bryndís er líka í Rotary-klúbbi og er þar í ferðanefnd. Hún fer á hverju sumri með þeim hópi í þriggja daga gönguferð úti á landi. Í ár verður farið til Húsavíkur. ,,Hópurinn fer í langa göngu- túra á daginn en á kvöldin verða veisluhátíðir. Í þessum ferðum reynir maður á sig og félagsskapurinn er góður, það er frábært fólk í Rotary. Þessar ferðir eru ótrúlega skemmtilegar.“ Að kynnast Reykjavík Erna Bryndís Halldórsdóttir: „Ég veiddi mikið silung sem krakki og byrjaði í laxveiðinni í kringum 1988,“ segir Björn Leifsson, framkvæmdastjóri World Class. „Veiði hefur alltaf heillað mig. Þegar fiskurinn tekur á fylgir þessu spenna og ákveðið kikk. Lax- veiðinni fylgir líka ákveðið frelsi. Maður er úti í náttúr- unni, ekki í símasambandi og þessu fylgir slökun. Þegar ég kemst í samband við lax- inn þá kemst ekkert annað að.“ Björn veiðir oftast í Blöndu og í Miðfirði. Hann hefur farið út fyrir landstein- ana til að sinna þessari ástríðu; hann fór í sjóbirt- ingsveiði í Argentínu fyrir einu ári og í sumar ætlar hann að munda stöngina við Yokanga-fljót í Rússlandi sem að hans sögn er ein af bestu stórlaxveiðiám í heimi. „Við erum um tíu forfallnir laxveiðimenn sem förum.“ Björn segist hirða megnið af laxinum fyrri part sumars en hann sleppir honum oft síðsumars. „Laxinn er þá orðinn lélegri. Hann er nær óætur á haustin; orðin leginn og horaður.“ Björn grillar oft- ast laxinn sem hann hirðir og hefur þá oftast ferskt salat með. Spenna, frelsi og slökun Björn Leifsson: Björn Leifsson. Erna Bryndís Halldórsdóttir (í miðjunni).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.