Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 80

Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 Þeir eru áreiðanlega ekki margir sem hafa komið á jafnmarga staði á Íslandi og fréttamaður- inn og flugmaðurinn Ómar Þ. Ragnarsson. Þegar hann er beð- inn um að nefna uppáhaldsstað- ina sína á hálendinu raðar hann nokkrum stöðum í röð eftir vægi þeirra í sínum huga. „Þá ber að taka tillit til heildaráhrifa þeirra á þá sem þangað koma því feg- urðin og tignin eru ekki aðeins fólgin í útliti staðanna heldur samhengi við land og sögu.“ Ómar nefnir í fyrsta lagi Kverkfjöll. „Þetta er einstæðasti staður á Íslandi og á engan keppinaut í heiminum nema ef vera skyldi Grímsvötn fyrsta árið eftir að þar gýs. Þarna er hægt að baða sig í volgri á í íshelli undir Kverkjökli, síga niður 37 stiga heitan foss austan megin í fjöllunum eða ganga í fjöruborði lóns á toppnum.“ Ómar nefnir síðan Öskju og bendir á að þar sé landslag lík- ast því sem er á tunglinu. „Stað- urinn minnir á það hvernig jörðin varð til og þar þykir enn reimt eftir að þýsku vísindamennirnir Knebel og Rudloff hurfu þar spor- laust árið 1907.“ Loks nefnir fréttamaðurinn Jökulgil í Landmannalaugum og Langasjó. „Jökulgil er ótrúlegt völundarhús marglitra gilja og Langisjór er fegursta fjallavatn á Íslandi.“ Fallegustu staðirnir á hálendi Íslands Ómar Þ. Ragnarsson: SUMARIÐ ER TÍMINN Katrín Pétursdóttir: Katrín Pétursdóttir, fram- kvæmastjóri Lýsis, og fjöl- skylda hennar eiga um 300 hektara jörð fyrir austan fjall. Eiginmaður Katrínar er Jón Guðlaugsson og eiga þau eina dóttur. Hjónin fara austur ásamt dóttur sinni yfirleitt um hverja helgi á sumrin. „Við erum með skóg- rækt í kringum íbúðarhúsið auk þess sem við stundum heyskap til að heyja ofan í hrossin okkar,“ segir Katrín, en stórfjölskyldan á um 40 hross. „Hrossin eru næmar skepnur og það er gaman að fara í útreiðar í fallegu umhverfi. Við ríðum stundum meðfram Eystri-Rangá sem er þarna rétt hjá og við stundum laxveiði á sumrin.“ Þess má geta að fjölskyldan fer þó ekki á hestbaki til að veiða. Katrín er vön að sjóða laxinn og meðlætið er yfirleitt soðnar kartöflur, ferskar agúrkur og sítrónur. „Íslensk náttúra er mjög fjölbreytt og mismunandi eftir veðri. Það er gaman að skoða fuglalífið og gróðurinn. Þetta er gott fyrir innipúka.“ Gott fyrir innipúka Ómar Þ. Ragnarsson. M Y N D : F R IÐ Þ JÓ F U R H E L G A S O N
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.