Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6
K
Y
N
N
IN
G
SUMARIÐ ER TÍMINN
FLÜGGER:
N úna er kom inn tíma úti máln ing ar, sem er í maí, júní, júlí og á gúst, og um að gera að drífa sig út á góð um
degi og skoða hvað þarf að mála, skoða á stand
hús veggja, þaks, glugga eða timb ur klæðn inga,
palla og skjól veggja, áður en hlaup ið er til og
keypt bara eitt hvað til að mála með. Öllu máli
skipt ir að vita hvað þarf til verks ins, hvern ig
und ir vinn an þarf að vera og hvaða grunnefni
þarf að nota áður en kem ur að máln ing unni
sjálfri.
Áður en við hug um að verk lag inu er rétt
að líta á sög una um Flügger og Hörpu Sjöfn.
All ir Ís lend ing ar þekkja máln ing ar verk smiðj-
urn ar Hörpu og Sjöfn sem sam ein uð ust um
síð ustu alda mót und ir nafn inu Harpa Sjöfn.
Sam eig in leg ur ald ur fyr ir tækj anna er 112 ár
og reynsl an í fram leiðslu máln ing ar í sam ræmi
við það. Í árs lok 2004 keypti danska fyr ir tæk ið
Flügger Hörpu Sjöfn, en Flügger hafði reynd ar
ver ið sam starfs að ili Hörpu frá 1988 sem seldi
Flügger-máln ingu. Eft ir kaup in breytt ist
fram leiðsla fyr ir tæk is ins hér á landi og nú
er ein göngu fram leidd hér vatns máln ing,
enda fram leið ir Flügger, sem á einnig verk-
smiðj ur í Dan mörku og Sví þjóð, öll
lökk og vör ur sem inni halda skað leg efni í einni
verk smiðju sinni í Sví þjóð.
„Við fram leið um ein göngu vatns máln ingu,“
seg ir Vig fús Gísla son sölu stjóri, „en flytj um inn
önn ur efn in. All ir þekkja Hörpu silki, Úti tex,
Polyt ex og akrýl máln ing una frá okk ur. Hér er
fram leitt 80% af því magni sem fram leitt var
fyr ir sam ein ing una en ekki nema 20% vöru-
núm er anna.“
Á standskönn un nauð syn leg Vig fús ráð-
legg ur þeim sem ætla að hressa upp á eign ir
sín ar í sum ar að byrja á að fara út og kanna
á stand ið. Flokka verk efn in nið ur, punkta hjá
sér athugasemdir og hafa hug fast að kannski
er ekki nauð syn legt að mála allt í sum ar, veggi,
þök, glugga, palla og girð ing ar.
„Þeg ar á standskönn un ligg ur fyr ir er rétt að
leita ráða hjá fag mönn um eða hjá selj end um
máln ing ar inn ar, enda eru góð ráð nauð-
syn leg, ekki síst hvað varð ar ut an hús-
máln ingu. Hafa ber í huga að lengi
býr að fyrstu gerð og að góð ur und-
ir bún ing ur skipt ir mestu máli.
Þeg ar um stein veggi er að
ræða er að al at rið ið að
þeir séu hrein ir, eng in laus máln ing né und ir-
lag ið lé legt. Stund um þarf að há þrýsti þvo vegg-
ina og jafn vel að leysa upp gamla máln ingu.
Eft ir það þarf vegg ur inn að þorna vel áður
en hann er með höndl að ur með und ir efn um,
grunni eða síla nefn um. Þannig má segja að
máln ing in sjálf sé minnsta verk ið. Sama gild ir
um timb ur, hreinsa þarf lausa máln ingu af,
ganga úr skugga um hvað valdi ef máln ing
toll ir illa á timbr inu og ráð ast síð an að rót um
vand ans. Timbrið má ekki vera blautt þeg ar
mál að er.“
Flügger sel ur sér staka raka mæla á stærð við
GSM-síma. Þeim er stung ið í timbrið og gefa
þá til kynna hvort það sé nægi lega þurrt til
máln ing ar. Með raka mæl inn að vopni og und ir-
efni og máln ingu frá Flügger ætti ekk ert að vera
að vand bún aði.
Undirvinna skiptir máli
ef málningin á að endast
Verk á ætl un
1. Meta verk ið.
2. Þvott ur og hreins un
og laus máln ing og
múr fjar lægð.
3. Afla sér upp lýs inga
og velja síð an rétt og
við eig andi grunnefni.
4. Huga að veðr inu áður
en mál að er. Vatns-
þynnt akrýl máln ing
get ur þveg ist t.d. af
þak inu ef rign ir á
hana blauta.
Vigfús Gíslason
sölu -stjóri mitt á
meðal Flügger-
dósanna.