Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.04.2006, Qupperneq 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN FLÜGGER: N úna er kom inn tíma úti máln ing ar, sem er í maí, júní, júlí og á gúst, og um að gera að drífa sig út á góð um degi og skoða hvað þarf að mála, skoða á stand hús veggja, þaks, glugga eða timb ur klæðn inga, palla og skjól veggja, áður en hlaup ið er til og keypt bara eitt hvað til að mála með. Öllu máli skipt ir að vita hvað þarf til verks ins, hvern ig und ir vinn an þarf að vera og hvaða grunnefni þarf að nota áður en kem ur að máln ing unni sjálfri. Áður en við hug um að verk lag inu er rétt að líta á sög una um Flügger og Hörpu Sjöfn. All ir Ís lend ing ar þekkja máln ing ar verk smiðj- urn ar Hörpu og Sjöfn sem sam ein uð ust um síð ustu alda mót und ir nafn inu Harpa Sjöfn. Sam eig in leg ur ald ur fyr ir tækj anna er 112 ár og reynsl an í fram leiðslu máln ing ar í sam ræmi við það. Í árs lok 2004 keypti danska fyr ir tæk ið Flügger Hörpu Sjöfn, en Flügger hafði reynd ar ver ið sam starfs að ili Hörpu frá 1988 sem seldi Flügger-máln ingu. Eft ir kaup in breytt ist fram leiðsla fyr ir tæk is ins hér á landi og nú er ein göngu fram leidd hér vatns máln ing, enda fram leið ir Flügger, sem á einnig verk- smiðj ur í Dan mörku og Sví þjóð, öll lökk og vör ur sem inni halda skað leg efni í einni verk smiðju sinni í Sví þjóð. „Við fram leið um ein göngu vatns máln ingu,“ seg ir Vig fús Gísla son sölu stjóri, „en flytj um inn önn ur efn in. All ir þekkja Hörpu silki, Úti tex, Polyt ex og akrýl máln ing una frá okk ur. Hér er fram leitt 80% af því magni sem fram leitt var fyr ir sam ein ing una en ekki nema 20% vöru- núm er anna.“ Á standskönn un nauð syn leg Vig fús ráð- legg ur þeim sem ætla að hressa upp á eign ir sín ar í sum ar að byrja á að fara út og kanna á stand ið. Flokka verk efn in nið ur, punkta hjá sér athugasemdir og hafa hug fast að kannski er ekki nauð syn legt að mála allt í sum ar, veggi, þök, glugga, palla og girð ing ar. „Þeg ar á standskönn un ligg ur fyr ir er rétt að leita ráða hjá fag mönn um eða hjá selj end um máln ing ar inn ar, enda eru góð ráð nauð- syn leg, ekki síst hvað varð ar ut an hús- máln ingu. Hafa ber í huga að lengi býr að fyrstu gerð og að góð ur und- ir bún ing ur skipt ir mestu máli. Þeg ar um stein veggi er að ræða er að al at rið ið að þeir séu hrein ir, eng in laus máln ing né und ir- lag ið lé legt. Stund um þarf að há þrýsti þvo vegg- ina og jafn vel að leysa upp gamla máln ingu. Eft ir það þarf vegg ur inn að þorna vel áður en hann er með höndl að ur með und ir efn um, grunni eða síla nefn um. Þannig má segja að máln ing in sjálf sé minnsta verk ið. Sama gild ir um timb ur, hreinsa þarf lausa máln ingu af, ganga úr skugga um hvað valdi ef máln ing toll ir illa á timbr inu og ráð ast síð an að rót um vand ans. Timbrið má ekki vera blautt þeg ar mál að er.“ Flügger sel ur sér staka raka mæla á stærð við GSM-síma. Þeim er stung ið í timbrið og gefa þá til kynna hvort það sé nægi lega þurrt til máln ing ar. Með raka mæl inn að vopni og und ir- efni og máln ingu frá Flügger ætti ekk ert að vera að vand bún aði. Undirvinna skiptir máli ef málningin á að endast Verk á ætl un 1. Meta verk ið. 2. Þvott ur og hreins un og laus máln ing og múr fjar lægð. 3. Afla sér upp lýs inga og velja síð an rétt og við eig andi grunnefni. 4. Huga að veðr inu áður en mál að er. Vatns- þynnt akrýl máln ing get ur þveg ist t.d. af þak inu ef rign ir á hana blauta. Vigfús Gíslason sölu -stjóri mitt á meðal Flügger- dósanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.