Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 108

Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN SECURITAS: Sumarið, tími sumarleyfanna, er komið. Fólk skreppur að heiman og hefur þá oft áhyggjur af heimilinu og óboðnum gestum sem þangað kunna að slæðast. Það á þó ekki við um þá sem notfæra sér Heimavörn Securitas. Þeir fara áhyggjulausir að heiman, Heimavörn Securitas gætir eignanna í fjarveru þeirra. Svo er það sumarbústaðurinn þar sem frábært er að nýta sér Sumar- húsavörn Securitas sem lætur vita ef eitthvað ber út af. Trausti Harðarson, forstöðumaður Einstaklingssviðs Securitas, segir að fyrirtækið bjóði öryggiskerfi, sérstaklega ætlað sumarbústöðum. Það sé einfalt í uppsetningu og fólk geti sett það upp sjálft. Kerfið kemur í handhægum pakkningum, með íslenskum leiðbeiningum og tilbúið til uppsetningar. Kerfið er upprunnið í Noregi, sérhannað fyrir sumarhús, en hefur verið lagað að íslenskum aðstæðum. Sumarhúsakerfið er í eigu Securitas og enginn stofnkostnaður fylgir því, aðeins eru greiddar 2.980 kr. í leigu á mánuði. Sumarbústaðaeigendur fara oft í eftirlitsferðir í bústaðinn til að kanna hvort ekki sé allt í lagi og með auknum bensínkostnaði eru þær orðnar kostnaðarsamar. Hundrað kílómetra akstur kostar sjaldan undir 1200 kr. á sparneytnum bíl, og er miklu meira aki menn á eyðslusömum bílum. Menn eru því fljótir að spara fyrir mánaðargjaldi sumarhúsavarn- arinnar sé eftirlitsferðum fækkað. Kerfið vakir yfir bústaðnum „Sumarhúsakerfið lætur vita ef eitt- hvað kemur fyrir í bústaðnum. Reykskynjari segir til ef eldur kemur upp, hreyfiskynjari lætur vita af óeðlilegri hreyfingu, t.d. óboðnum gesti. Öryggiskerfið samanstendur af reykskynjara, hurða/glugganema, hreyfiskynjara, lyklaborði, stjórnstöð, leiðbeiningum á íslensku um upp- setningu og notkun og límmiðum á glugga eða útidyr sem gefa til kynna að Securitas vakti bústaðinn,“ segir Trausti. „Kerfið tengist sjálfvirkt stjórnstöð Securitas hjá Neyðarlínunni 112 um leið og það hefur verið sett upp og boð berast ef eitthvað óeðlilegt gerist. Heimilið öruggt Heimavörn Securitas er vinsælasta vara Securtitas og henni fylgir mikið öryggi eins og þeir þekkja sem reynt hafa. Hún vaktar heimilið þegar heimilisfólk er sofandi eða fjarverandi. Vörnin sendir frá sér boð ef eitthvað gerist, t.d. um vatnsleka, eld, óeðlilega hreyfingu og opna glugga. Með heimavörn Securitas getur húseigandi sofið rólegur hvort heldur heima eða heiman. Hann veit að hús hans er vaktað og vörnin tengd stjórnstöð Securitas hjá Neyðarlínunni 112. Algengt verð er 4.900 kr. á mánuði. Heimavörnin er sérsniðin að hverju heimili og henni fylgir enginn stofnkostnaður. Securitas vaktar heimili og sumarbústað Securitas er með starfs- stöðvar í helstu sumar- húsabyggðum landsins og þaðan er útkallsþjón- ustu sinnt þegar boð berast frá sumarbústaða- vörninni til stjórnstöðvar Securitas hjá Neyðar- línunni 112. Trausti Harðarson er forstöðumaður Einstaklingssviðs hjá Securitas.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.