Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 110

Frjáls verslun - 01.04.2006, Side 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 SUMARIÐ ER TÍMINN Golfáhuginn vaknaði hjá Knúti G. Haukssyni, forstjóra Heklu, þegar hann bjó í Bandaríkjunum á sínum tíma en hann fór þó ekki að stunda íþróttina að ráði fyrr en fyrir sjö árum. „Það er vakning í golfinu. Því fylgir mikil hreyfing og útivera og einnig er mjög skemmtilegur félagsskapur í kringum þetta. Menn ræða gjarnan málin á meðan farinn er hringur og um leið er maður að etja kappi við sjálfan sig eða félagana, hvort sem þeir eru betri eða slakari í golfinu en maður sjálfur.“ Knútur er félagi í Golfklúbbi Reykjavíkur, GR, og hann er mjög ánægður með allan aðbúnað þar. „Félagslífið er gríðarlega öflugt og þá er barna- og unglingastarfið til fyrirmyndar.“ Stundum dreymir hann golf. „Það kemur fyrir að mig dreymi góð högg og góðan hring á golfvell- inum.“ Dreymir góð högg og góðan hring Knútur G. Hauksson: „Ísland er dásamlegt land og fjölbreytnin mikil í landslaginu,“ segir Signý Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Guðmundi Jónassyni, en fyrirtækið býður meðal annars upp á skipulagðar ferðir upp á hálendið. „Hálendið er stórkostlegt og útsýnið engu líkt.“ Hún nefnir sér- staklega Sprengisand og Öskju og segir þá staði vera ólýsanlega. „Það eru svo stórkostlegar and- stæður hérna. Það er meðal ann- ars jarðhitasvæði uppi á jökli og það er einstakt að eiga þetta.“ Þegar hún er beðin um að lýsa hálendinu í nokkrum orðum segir hún: ,,Kyrrðin, útsýnið og tærleikinn.“ Signý bendir á að miðað við hve margir Íslendingar eiga jeppa þá ferðast tiltölulega fáir upp á hálendið. „Þessir jeppar eru mikið til að keyra á götunum. Hins vegar þýðir ekki að æða út í hvað sem er þegar komið er á hálendið. Þar eru óbrúaðar ár og þá er nauðsynlegt að vera með öðrum bílum í samfloti.“ Kyrrðin, útsýnið og tærleikinn Signý Guðmundsdóttir: Knútur G. Hauksson. Signý Guðmundsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.