Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 111

Frjáls verslun - 01.04.2006, Síða 111
„Félagsskapurinn og maturinn eru mest heill- andi,“ segir Jóhannes Felixson bakari, betur þekktur sem Jói Fel, þegar hann er spurður út í laxveiðina. Um fimmtán ár eru liðin síðan Jói Fel fór að munda stöngina að ráði og reynir hann að komast í Miðfjarðará á hverju ári auk þess sem hann veiðir á fleiri stöðum. Miðfjarðará er í uppáhaldi. „Hún er stór og falleg og þar eru margir góðir veiði- staðir.“ Jói Fel segist þó ekki vera mjög heppinn í veiðimennskunni en bendir á að það sé ekki endilega magnið sem skiptir máli heldur gæðin. Jói Fel er annálaður sælkeri og í hans huga er laxinn grillmatur. „Ég leita eftir að borða hann ferskan; ég elda hann lítið og við háan hita þannig að ferskleikinn hald- ist. Ég krydda laxinn oft að austurlenskum hætti; laxinn er bragðmikill og þolir mikið krydd. Ég nota til dæmis hvítlauk og engi- fer og góða austurlenska sósu eins og teriyaki og sweet chili. Þá er ég oftast með hrísgrjón, gott salat og grillaðar kartöflur í skífum þannig að þær verði stökkar.“ Bestur ferskur Jóhannes Felixsson: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra var um sex ára þegar hún eignaðist fyrsta hestinn sem hét Úa. Hún hefur átt hesta allar götur síðan en vegna anna í tengslum við starf menntamálaráð- herrans hafa ferðirnar upp í hesthús verið stopular í vetur. Þegar Þorgerður Katrín er spurð hvað henni finnist mest heillandi við hestamennskuna segir hún: ,,Tengslin við náttúruna og hesta- ferðir sem farnar eru sérstaklega á sumrin. Þær eru ólýsanlegar og ég sé landið frá öðru sjónarhorni.“ Hún nefnir líka samspil mannsins, dýrsins og náttúrunnar. „Dýrin eru misjafnir einstaklingar.“ Þorgerður Katrín segist vera dug- leg að fara í fimm til tíu daga hesta- ferðir. „Ég hef til dæmis ferðast um Suðurland og þaðan upp á hálendið. Þá fór ég um Vesturland í fyrrasumar og fyrir nokkrum árum fór ég um Húnavatnssýslu, upp á hálendið og endaði á Hópi. Þetta eru bestu fríin enda er þetta mjög gefandi.“ Maður, dýr og náttúra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 111 Jóhannes Felixsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.