Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 121

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 121
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, og eiginkona hans festu árið 2000 kaup á gamalli bújörð á Suðurlandi og þar er þeirra annað heimili. Hjónin dvelja þar ásamt börnum sínum allt sumarið en á veturna skreppur fjölskyldan austur þegar tækifæri gefst. Hjónin stunda trjárækt á gömlu bújörðinni og í gömlu útihúsunum er geymdur traktor og annar vélakostur sem fylgir búskapnum. „Við erum í sam- starfi við Suðurlandsskóga og við hjónin höfum plantað um 200.000 trjám.“ Fyrir utan að planta trjám þarf að halda öllu við; setja upp girð- ingar, búa til vegarslóða og svo má lengi telja. Jón bendir á að hann hafi alltaf jafnmikið að gera þótt hann sé í sumarfríi hvað Össur varðar. „Þessu fylgir mikið frjálsræði og það er gott að skipta um umhverfi. Vandamálin í sveitinni eru af allt öðrum toga en hér í bænum. Þessu fylgja ákveðin hughrif sem eru frábrugðin þeim sem ég finn fyrir í þéttbýlinu. Við hjónin erum samhent í þessu og þetta hefur veitt okkur meira en við ætluðum í upphafi.“ Heimilið í sveitasælunni Jón Sigurðsson: F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 121 Bjarni Hafþór Helgason er framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins Hildings ehf. á Akureyri. Hann segist vera mikill nátt- úruunnandi og veikur fyrir því að fara um hálendið. „Mér líður aldrei eins vel og þegar ég er að aka um Ísland. Mér þykir vænt um landið mitt og ólst upp við að bera virðingu fyrir því og gæðum þess. Ég er meiri nátt- úruverndarsinni en margir sem hafa hátt um það. Ísland er hreint land og fjölbreytt. Eftir því sem árin færast yfir geri ég mér betur grein fyrir því hve mikil forréttindi það eru að vera Íslendingur og búa á þessari eyju. Ég nefni nálægð- ina við náttúruna og hennar villtu dýr; við erum alltaf í seilingarfjarlægð frá þessum ómældu gæðum.“ Bjarni Hafþór telur íslensku vorkomuna vera eitt stórkost- legasta fyrirbrigði sem til er. Hann á það til að keyra um nágrenni Akureyrar, telja fugla og skoða hegðunarmynstur dýranna á svæðinu. „Fyrir mér er þetta mesta veislan.“ Stórkostlegt land Bjarni Hafþór Helgason: Jón Sigurðsson með sonum sínum. Bjarni Hafþór Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.