Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 9

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 9
RITSTJÓRNARGREINAR 119 Kjör menntamanna. Vér getum ekki látið oss nægja lítilfjörlegar launahækk- anir og styrkveitingar hér og þar. Það verður að leggja hina gömlu skipan þessara mála á hilluna og móta nýtt kerfi samkvæmt nýju mati. Kennarar hafa í sínum höndum lykilinn að menningarstarfinu. Það verður að tryggja þeim góð laun, ferðastyrki og kerfisbundna lausn frá kennslu. I skólunum verður að reisa við aftur menningarhugsjónina. Lífstíll og andi orðsins verða að eiga þangað afturkvæmt. Kennslan á ekki aðeins að segja börnum sannleikann, heldur eggja ímyndunarafl þeirra, hrifningu, trú. Frelsis- hugsjón, andlega dirfsku, þjóðernislegt stolt og þjóðfélagslega samúð verður að tryggja. Það verður að velja djarflega um námsefnið og endurskoða að nýju kennsluáætlunina. Vísindin verða að fá betri kjör. Fræðimenn verða að fá slík laun, að þeir geti unnið eingöngu að starfi sínu og í hóp þeirra verður að vejta nýjum mönnum með því að auka styrki og bæta við embættum. Samstarfið við útlönd verður að auka. Kjör stúdenta verður að bæta: stúdentagarðar, samkomustaðir, betri vinnu- skilyrði við háskólann o. s. frv. Námstímann verður að stytta með því að minnka námsefnið og með hagkvæmari vinnuaðferðum. Bókasöjnin verða að fá hærri fjárveitingar og það verður að gera starfsemi þeirra hagnýtari. Það verður að koma upp bókamiðstöðvum og útibúum og hafa bækurnar á hreifingu milli þeirra. Bóksalan úti um sveitir verður að aukast, þar verður að koma á stofn úti- búum; bókabifreiðar. Alþýðuskólarnir verða að fá aðstöðu til að tengja fremstu menntamenn við starfsemi sína. Fleiri leshringi. Starjsemi tómstundanna verður að beina inn á ákveðnar brautir með útivist og menningaraukandi starfsemi. í hinu kerfisbundna þjóðfélagi voru með ein- hæfingu þess verður að glæða lífsgleði einstaklingsins með alþýðuskemmtun- um, hópfundum og slíku sem setur lit á þjóðlífið. Norskri stojnun til skoSanakönnunar verður að koma upp til að fylgjast með skoðunum almennings. Útvarpið verður að fá betri starfsskilyrði og verða frjáls, sjálfstæð stofnun. Það verður að fá næg peningaráð og nóg starfslið svo að dagskráin geti orðið sem allra fullkomnust. Það verður að halda uppi nánu sambandi við hlustend- ur og vekja áhuga hins óvirka hlustanda, svo að hann hlusti skipulega sér til gagns. Það verður að efla og styðja leikhús, hljómlist og kvikmyndir. Enga sér- skatta á leikhús og hljómleika, nægilega styrki til helztu leikhúsa og hljóm- sveita til að tryggja góð afköst. Það verður að beita menningarlegum sjónar- miðum við innflutning kvikmynda. Hagnaður af kvikmyndahúsum á að fara til styrktar menningarstarfsemi, fyrst og fremst leiklistar. Aðgöngumiðar að leikhúsum verði ódýrari. Ríkisleikhús; aðstoð við leikstarf áhugamanna. Fast kennaraembætti í hljómlistarvísindum við háskólann. Betri hljómlistarfræðslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.