Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 26
136 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 6. Úti vill jól drekka, ef skal einn ráða, fylkir hinn framlyndi, og Freys leik heyja. Ungur leiddist eldvelli og inni að sitja, varma dyngju eða vöttu dúns fulla“,. legan’ (sbr. Falk í Arkiv 44. bd.). TorskiliS er 2. vo., en hefur verið skýrt svo, að hyrna sé nef hrafnsins, og hafi hann þurrkað sér um nefið. En illa virðist við þá skýring hh'tandi, þó að torfundin sé önnur skárri (ef breytt væri í og urn hyrnu þurði af þyrja ‘þjóta, fara hratt’, væri hyrna klettasnösin = horn í 2. er.). 7. öSlingi A, ynglingi B (Noregskonungar töldu sig komna af Yngl- ingaættinni í Uppsölum). 5. 1. kunna þekkja. 2. á Kvinnum B, á Kymnum A (líklega mislestur einn, af því að í fornum handritum líkist v oft y-i); staðurinn er ókunnur og fátt til áþekkra nafna, nema ef væri Kvinn(a)héraS i Hörðalandi. Magnus Olsen hef- ur bent á að Haraldur konungur muni hafa átt stórbú á Ogvaldsnesi í eyjunni Körmt og hyggur að hér hafi staðið fyrir öndverðu í Körmtu býr (Maal og minne 1913). 4. kjóll e.k. skip. 5. rönd skjöldur, líklega málmbryddur. 7. tjörgum B, og mætti leiða það af lýsingarorði tjörugur. 8. drijinn votur af sjó- drifi (sbr. sjádrijin segl), enda er hér eflaust átt við skipstjöld; þó væri hugs- anlegt að drijinn lyti að einhvers konar skrauti (talað er um skip jagurdrijin steini, þ. e. máluð fögrum lit; kona er sögð hörvi drifin, þ. e. búin línklæðum). 6. 1. Jól voru drukkin í heiðni, en að líkindum ívið síðar á vetrinum en í kristnum sið; úti, þ. e. á skipum sínum. 4. Freys leikur bardagi; kenningin bendir til þess að Freyr hafi í fyrndinni verið orrustuguð, þó að þess sjái óvíða stað í heimildum. Þess hefur þó einnig verið tilgetið að Freys leikur kunni að vera einhver helgiathöfn, sem þá hafi líklega miðað til aukinnar frjó- semdar og hagsældar, því að Freyr réð fyrir ávexti jarðar. 5. leiSast ( = leiSa sér) með þolfalli (t. d. leiSast varma dyngju) ‘gera sér e-ð leitt, fá óbeit á e-u’. eldvclli hefur verið talið hvk. eða kvk. (eins og elli), í merkingunni ‘það að hlýja sér, hakast við eld’, en vella er sama og sjóða, og lægi þá næst að orðið merkti ‘suða við eld’ (konungi þykir kveifarlegt að sækjast eftir heitum eða soðnum mat, sbr.’ Helgakviðu Hundingsbana II 7—9, þar sem Helgi etur hrátt á sjónum). I Hymiskviðu er bruggketill nefndur lögvellir, og getur þá verið að eldvelli komi af karlkynsorði eldvellir, er haft hafi verið um soðketil. 7.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.