Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 30
140 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hrafn: 13. „Úlfhéðnar þeir heita er í orrustum blóðgar randir bera, vigrar rjóða þá er til vígs koma, þeim er þar sisst saman. Áræðismönnum einum hygg eg þar undir felast skyli sá hinn skilvísi, þeim er í skjöld höggva“. Valkyrja: 14. „Að leikurum og trúðum hefi eg þig lítt fregið. Hver er örgáti þeirra Andaðar að húsum Haralds?" 13. 1. úljhéSinn merkir ‘úlfskinn’, og má Vera að kappar þessir hafi klæðzt slíkum skinnum, en hitt mun þó sönnu nær að því hafi verið trúað að þeir væru hamrammir og gætu brugðizt í úlfslíki. Líklegt er að berserkur sé sams konar merkingar og hafi í fyrstu verið haft um menn er tekið gætu á sig bjarn- arlíki (þá er ber- rót orðsins björn, enda heitir blauða dýrið bera). Þess skal þó getið að reynt hefur verið til nýlega að vekja upp gamlan skilning orðsins, að ber- sé lýsingarorðið (nakinn), og sé berserkur maður sem gangi fram í bardaga af svo miklum móði að hann fleygi af sér fötum og æði fram í berum serknum. 4. vigur kvk. spjót. 6. sisst (í handritum skrifað sist) mun vera sögnin sissa ‘vísa til sætis’ (sissa e-m í öndvegi); yrði þá að gera ráð fyrir að skyldleikinn við orðið sess hefði verið orðinn óljós, svo að sögnin hefði þýtt ‘fá e-m stað, skipa’ (sbr. setja, sem haft er í víðtækari merkingu en hinni upp- haflegu: láta sitja). 9. skyli konungur; í orrustum valdi konungur hina hraustustu menn til að standa hjá sér (gera um sig skjaldborg), og mátti þá segja að hann fælist undir þeim, tryði þeim fyrir vernd sinni. Rétt mál væri annaðhvort: . . . jelist \ skyli sá hinn skilvísi eða: . . . jelast \ skylja þann hinn skilvísa. í Haraldsþætti Flateyjarbókar er textinn frábrugðinn: Áræðismönn- um einum | hygg eg þar hæfa að standa \ þá er skatnar skilvísir | í skjöld höggva. 14. 1. Leikara og trúða er oft getið á miðöldum; kirkjan hafði jafnan horn í síðu þeirra, og eru þeim því valin mörg hæðileg orð í ritum, en listir þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.