Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Qupperneq 38
148 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR líða tekur á miðaldir, kemur ný þjóðfélagsstétt fram á sjónarsviðið. Það er borgarastéttin, sem gerist æ umsvifameiri og brýzt að lokum til valda í blóðugum byltingum, sem taka yfir fullra þriggja alda skeið, frá síðari hluta 16. aldar til síðari hluta 19. aldar. Valda- streita borgarastéttarinnar, sem er fyrst í stað fulltrúi þjóðfélags- legrar framþróunar, felur í sér baráttu fyrir ýmsum þeim lýðrétt- indum, er hún kýs sjálfri sér til handa. Hún krefst hlutdeildar í ríkisvaldinu og berst því fyrir lögleiðingu þingræðis og kosninga- réttar. Hún krefst málfrelsis, ritfrelsis og samtakafrelsis til þess að .tryggja sér sem ákjósanlegasta aðstöðu í stéttabaráttunni, þar sem hún á í höggi við afturhaldsöfl aðalsveldisins. Á stefnuskrá sína markar hún kjörorð athafnafrelsis og jafnréttis, sem felur í sér þá kröfu, að hún megi hafa óbundnar hendur um útþenslu hinna nýju framleiðsluhátta og framkvæmd þeirrar frjálsu samkeppni, sem þá var efst á dagskrá. Það á þó ekki fyrir borgarastéttinni að liggj a að leiða til lykta þessa baráttu fyrir löggildingu almennra mannréttinda. Eftir því sem á líður 19. öldina, verður verklýðsstéttin atkvæðameiri kraftur hinnar þjóðfélagslegu framþróunar, og þegar þessi nýtilkomna stétt gerist líkleg til að hagnýta sér áunnin lýðréttindi til að bæta hag sinn og bylta af sér okinu, snýst borgarastéttin öndverð við frekari útvíkkun þessara réttinda, og er þar með lokið lýðræðisbaráttu hennar. Hin framsækna borgarastétt gerist aðalfulltrúi afturhaldsins í þjóðfélaginu. Langt fram eftir 19. öld er enn svo háttað víðast um lönd, að kosningaréttur er ekki annað en sérréttur lítils minni hluta karlmanna og bundinn við ákveðna lágmarkseigu fjár og fasteigna, en málfrelsi, ritfrelsi og hin önnur mannréttindi takmörkuð á marg- víslegan hátt. Þetta er það lýðræði, sem borgarastéttin vill láta duga, er hún hefur tryggt sér ríkisvaldið í hverju landi. Verklýðsstéttin er nú hins vegar orðin fulltrúi framfaraaflanna í þjóðfélaginu, og hún heldur áfrarn þeirri lýðræðisbaráttu, sem borgarastéttin hefur afrækt. Þó að sú barátta hafi kostað þungar fórnir, oft og tíðum líf og blóð hinna beztu af forherjum frelsisins, er nú svo komið, að jafnvel í auðvaldslöndunum langflestum hefur verið lýst yfir almennum kosningarétti, enn fremur málfrelsi, rit- frelsi, samtakafrelsi, trúfrelsi, friðhelgi einstaklings og heimilis,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.