Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 46
156 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í hverju borgaralegu lýðræðisþjóðfélagi er lýst yfir athafnafrelsi. Sérhverjum þjóðfélagsþegni heimilast til dæmis að ráðast í togara- útgerð. En hvað stoðar öreigann slík heimild eða hvaðan mundi honum koma höfuðstóllinn til að stofna og starfrækja þvíumlíkt fyrirtæki? Jafnréttið fyrir lögunum getur jafnvel stundum orðið sams konar tómyrði í borgaralegu þjóðfélagi, þar sem grundvallar- skilyrði þess, hið efnahagslega lýðræði, er ekki fyrir hendi. Skáldið Anatole France lýsir þessu í hinum víðfrægu orðum, að lögin banni jafnt ríkum sem fátækum að biðjast beininga á strætum úti, velja sér náttstað undir brúarsporðum eða stela brauði sér til matar. Og hvar er jafnrétti ríks og fátæks, þegar um það er að ræða að ná rétti sínum fyrir dómstólunum, á meðan svo er háttað, að allur málarekstur kostar mikið fé og auk þess stundum ærna fjárhags- áhættu? Þegar borgaralýðræðið lýsir yfir hugsunarfrelsi, ritfrelsi, mál- frelsi, mannfundafrelsi og samtakafrelsi, þá ber það að athuga, að hver sá einstaklingur eða hópur manna, sem vill hagnýta sér þessi réttindi til hlítar, verður að ráða yfir eða eiga óskoraðan aðgang að víðlesnum málgögnum, prentsmiðjum og pappírsbirgðum, funda- húsum, samgöngutækjum og öðrum slíkum áróðurs- og boðunar- gögnum. Gildi réttinda slikra sem hugsanafrelsis og málfrelsis er ekki eingöngu fólgið í því, að hver maður megi hugsa með sjálfum sér, það sem honum þóknast, eða ræða hvað eina við kunningja sína í heimahúsum og á gatnamótum. Á þessi réttindi ber ekki að leggja persónulegan mælikvarða fyrst og fremst, heldur félagslegan, en það merkir raunar í borgaralegu þjóðfélagi, þar sem stéttabaráttan er grundvallaratriði, að á þau beri fyrst og fremst að leggja pólit- ískan mælikvarða. Nú er það staðreynd, að langmestur hluti þess- ara áróðurs- og boðunargagna er í höndum eignastéttarinnar, sem beitir þeim fyrst og fremst í þeim tilgangi að móta stjórnmálaskoð- anir almennings og afla sér kosningafylgis. Ef það er enn fremur athugað, að þessi stétt hefur í liöndum ríkisvaldið og þar með flestar þær stofnanir, er ákveða hugmyndakerfi þjóðfélagsþegnanna í almennum skilningi, þá er augljóst, að enda þóttlýst sé yfir hugs- unarfrelsi, ritfrelsi, málfrelsi, mannfundafrelsi og samtakafrelsi, þá er ekki að ræða um neitt jafnrétti á þessum vettvangi. í þjóðfélagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.