Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 55
LÝÐRÆÐI 165 frelsi sitt, svo að hann megi verða þess um kominn að rjúfa víta- hringinn og gerast í sannleika frjáls, hefur nú verið falið fulltrúum þjóðfélagslegrar framþróunar, fulltrúum hins sanna frelsis og hins sósíalíska lýðræðis, sem koma skal. Til þess að geta rækt þetta mik- ilvæga hlutverk, verða þeir að tryggja sér áheyrn þjóðarinnar, afla sér óskoraðra skilyrða til að flytja mál sitt fyrir henni. Þetta er helgur réttur þeirra eftir frumhugsjón alls lýðræðis. En þar koma nú til sögunnar hinir borgaralegu stjórnmálaflokkar og málgögn þeirra, þessir glefsandi varðhundar vítahringsins, og meina þeim í krafti hins andlega ofbeldis að hagnýta sér þennan rétt, yfirgeyj- andi allan heiðarlegan málflutning, varnandi eftir megni öllum réttum rökum að komast til eyrna þjóðinni. * Borgarastéttin lýsir sjálf yfir því sem fyrsta og fremsta hlutverki þessara stjórnmálatækja sinna að koma í veg fyrir útbreiðslu hinn- ar sósíalísku stefnu, sem hún telur af skiljanlegum ástæðum hámark allrar ógæfu, ef fram næði að ganga, og þetta hlutverk má rækja með ýmsu móti, til dæmis blekkingum um ágæti auðvaldsskipu- lagsins og fullkomleik borgaralýðræðisins, fölsunum á eðli sósíal- ismans, kenningum og stefnu boðbera hans, ósannindum um árang- ur hinnar sósíalísku þjóðfélagstilraunar, þar sem hún hefur verið gerð, og svo framvegis. Engir hinna borgaralegu áróðursmanna mundu vilja játa á sig þá vanrækslusynd, að þeir hagnýttu sér ekki í þessum sínum háleita tilgangi að minnsta kosti allar þær aðferðir, sem heimilar eru samkvæmt leikreglum borgaralýðræðisins. Nú er það hins vegar víst og vafalaust, að borgaralýðræðið bannar ekki sínum fulltrúum að beita ósannindum, fölsunum og blekkingum um höfuðatriði þjóðmálanna, eðli lýðræðis, auðvalds og sósíalisma og svo framvegis, og ekki setur það þeim heldur neins konar takmörk um það, hversu þeim skuli leyfast að ófrægja andstæðinga sína, full- trúa hins sósíalíska lýðræðis, bera þá hvers konar óhróðri og æsa til óvildar og haturs gagnvart þeim. Borgaralýðræðið fyrirbýður ekki stjórnmálasamtökum sínum og málgögnum að neyta afls- og liðsmunar, hagnýta sér til hins ýtrasta öll forréttindi fjármagnsins og beita margföldum áróðurskosti sínum til að þröngva upp á þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.