Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Síða 61
LÝÐRÆÐI 171 Vitanlega er það, að slík skoðanamótunartæki sem kvikmynda- húsin séu í höndum einkaauðvaldsins, eigi síður fráleitt en sá amer- íski siður, að einstaklingar hafi með höndum rekstur útvarpsstöðva. Það er ljósara en fram þurfi að taka, að ekki getur talizt lýðræði í landi, þar sem slíkt er látið viðgangast. * Til marks um það, hversu geigvænlegt óhappavald við er að etja, þar sem þessi borgaralegu áróðursgögn eru, skal hér getið stað- reyndar, sem á skilið að geymast í minnum um alla framtíð. Eins og kunnugt er, fór það að kvisast á síðast liðnu hausti, að Bandaríki Norður-Ameríku færu þess á leit við ríkisstjórn íslands, að þeim yrðu leigðar herstöðvar á íslandi til langs tíma (væntan- lega 99 ára), enda þótt Bandaríkjastjórn hefði áður skuldbundizt til að kveðja héðan allan herafla sinn þegar að styrjaldarlokum. Það kom þegar berlega í ljós, að mikill hluti yfirstéttarinnar og hennar erindreka var af ýmsum ástæðum óðfús að selja af hendi landsréttindi á þennan hátt. Meiri hluti Alþingis, sem sat á rök- stólum, mun hafa verið málinu hlynntur svo og ráðandi hluti allra hinna borgaralegu stjórnmálaflokka, en Sósíalistaflokkurinn einn óskiptur móti öllu afsali landsréttinda, hverju nafni sem nefndust. Nú gerist það furðulega, að nær ekkkert er ritað um málið í íslenzk blöð lengi vel, jafnvel þótt tilmæli Bandaríkjastjórnar séu í almæli og á almannavitorði. Borgarablöðin töldu auðsjáanlega óráðlegt að auglýsa fylgi sitt við málið að svo stöddu og gefa þannig á sér höggstað, á meðan ekki væri fullséð, hversu leiðitamur almenningur mundi reynast í málinu, þó að greinilega kæmi í ljós af ýmsu því, sem tæpt var á og gefið í skyn, hvert hugur þeirra hneigðist. I annan stað vonuðust þau til að geta komizt hjá að sýna lit í herstöðvamálinu þangað til eftir Alþingiskosningarnar, sem þá voru eigi mjög langt undan. Borgarablöðin höfðu því í raun- inni gildar ástæður til að þegja um málið. Hitt gat virzt furðulegra, að málgögn Sósíalistaflokksins hlífðust við því fyrst í stað að ræða málið nema af sérstakri varfærni og þegar ákveðin tilefni gáfust, því að nú hefði mátt ætla, að sá flokkur sæi sér einmitt leik á borði að hefja skorinorðar umræður um málið og afla sér fylgis með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.