Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Page 62
172 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjóðinni með því að gerast einn stjórnmálaflokka einarður málsvari fullveldisins, sem hér var í alvarlegri hættu, en neyða borgaraflokk- ana til að sýna lit og afhjúpa sig sem landráðaflokka. Hvers vegna áræðir Sósíalistaflokkurinn ekki að taka þessa að því er virðist sjálfsögðu stefnu? Vegna þess, að hann óttaðist, að yrðu borgaraflokkarnir knúnir til að sýna hug sinn og hefja opin- beran áróður fyrir landsafsalinu, þá kynni svo að fara, að þeim tækist með andlegum ofbeldisaðferðum sínum að blekkja meiri hluta þjóðarinnar til fylgis við landráðastefnuna. Þetta var talið hugsanlegt, þó að það væri, sem betur fer, engan veginn líklegt. Enginn skyldi ætla, að þá hefði skort „rök“ til réttlætingar þeirri stefnu. „Kommúnistar einir eru á móti því að láta Bandaríkin fá herstöðvar, af því að þeir vilja koma landinu undir Rússa“. „Ef þið viljið ekki láta Bandaríkin fá herstöðvar, þá koma Rússar og taka ykkur“. „Rússar húast til að ráðast á ísland“. „Allir íslend- ingar verða gerðir að þrælum“. „Allir Islendingar verða fluttir til Síbiríu“. Og svo framvegis. Hamingjan má vita, hvernig farið hefði, eftir að hinn sjöfaldi og þó raunar ennþá margfaldari lyga- kór Morgunblaðsins, Vísis, Tímans og Alþýðublaðsins hefði þrum- að í eyrum þjóðarinnar í nokkrar vikur eða mánuði af öllu hinu skefjalausa ofstæki þessara horgaralegu áróðursstigamanna, svo óviðbúin sem þjóðin var þá og fjarri því að hafa áttað sig á eðli þeirrar hættu, sem yfir vofði. Ennþá skyldi enginn treysta því, að þessi hætta væri hjá liðin þrátt fyrir skýrslu utanríkismálaráðherra íslands um málið og yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar um brott- flutning hersins að friðarsamningum loknum, sem hvort tveggja er þó nokkurs verður árangur af þeirri landvarnarbaráttu, er háð hef- ur verið nú um skeið af íslenzkum mönnum úr ýmsum stjórnmála- flokkum og utan flokka. En takist að bjarga málinu til fulls (og um það viljum vér ekki efast), þá mun dómur sögunnar tvímæla- laust verða sá, að það sé (auk þeirrar heppilegu tilviljunar, að þing- kosningar eru fyrir dyrum) fyrst og fremst að þakka þeirri ágætu sjálfsstjórn og ábyrgðartilfinningu, sem flokkur sósíalista sýndi á þessum háskalegu tímamótum, er hann, svo sem sjálfsagt var og auðvitað engrar sérstakrar þakkar vert, miðaði afstöðu sína við hagsmuni fullveldisins, en ekki stundarhagsmuni sjálfs sín. Flokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.